Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 9

Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 9
41 blindar margan, og virlist í fljétu bragfei aS sanna langtum meira, en þab gjiirir ( raun og veru; því ab þab sannar ekkert, nema tomt '^‘þab'er raunar aubvitab, ab þegar menntufcu mennirnir ganga á undan almenníngi meb slíkum fortölnm, þá er eigi aub,í> ab koma nokkru nvju til leibar, hversu nytsamt og gott sem þab kann ab vera, og þetta svnir sig ljösast á fjárklábamalmu lijer a land,. Hefbu menntubu mennirnir gengiö sameiginlega á undan almenn- i„gi 0g stutt aö lækningunun, af alefli, þá hefti veiki þessr e,g, getaö orbib landi voru aö tjóni; en þeim þóknaöist þaö e,g. snmum góöu herrum, og því er mál þetta komíö sem kom.ö er, og orö, landinu ab miklu tjóni. Mjer finnst þvf, aö hjeraöslækmnnn ætt, cigi aö vera svo drjúgorönr um framgöngu sína í þessu nrali; Þ ab þótt hann stœri sig afþví, aí> hann hafi sknfab t,l ab spilla 'y lækningunum, þá er enn heldur snemmt fyrir hann, ab vera mjog drjúgorímr um þaí). Enn þá sem komiö er hafa NorÖlendmgar eigt getab varib sig meb nifeurskurbi sfnum í ettt ár, auk heldur lengur enda væri þab nokkub skringiiegt, ef abrar þjóbir þyrftu ab læra þab af Norblendingun,, hvernig stöbva skal slíkan kvilia. Jafnvel þótt þab, sem herra Finsen hefur ritab um dyralækn- ana, komi mjer eigi beinlínis vib, og jeg viti vel, ab þeir eru fy - lega fœrir um, ab srara honum sjálfir, þá verb jeg þo ab geta þess, ab rnjer þykir honum hefbi verib langtum nær ab þegja, en segja þab, sen, hann hefur sagt; því ab eins og þaö er lítill he.bur fynr hann, ab vera ab spana upp almenning á móti þeim monnum, er hann verbur ab álíta sem nokkurs konar embættisbrœbur sína, og sem hafa verib erindsrekar stjórnarinnar í því, sen, þe,r gPlfeu> s'° er þab og lítiö þrekvirki, ab velja menntnbum mönnun, habyrb, eöa brigzlyrbi, þótt ólíkar kunni ab vera skoöanir. Hafi þeim a yra- lækningaskólanum þótt T. Finnbogason og J. Thórarensen inWhœ >r, til aÖ fást viö fjárkláöann (og þeim gat eigi annab en þott T Hnn- bogason fullhœfur til þess, þar eb hann er regínlegur dyralækmr, meb góbum vitnisburbi fyrir þekkingu sína), þá hefur herra Finsen engan rjett til, aÖ hafa svigurmæli nm þá, og eru þv, allar hans slettnr til þeirra ótilhlýbilegar og ósambobnar stöbn hans. Iteykjavík, 20. d. nóvemb. 1858. J. Hjallalín.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.