Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 11

Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 11
43 II. Brjef amtmanm Havsteins, dags. 18. d. septemb. 1858, til sýsliimanmins í 'HrinavatmsýsJu. ,.Meb brjefi frá 6. þ. m., mebteknu seint í gærkveldi, hafib þjer herra kamerráö, skýrt amtinu frá, aS drepkiábinn hafi í fyrra mánuíii gosií) upp á Harasíöíium í Vesturhópi, og aí) þar ab vísu hafi snar- lega farib fram niburskurbur, en af þessu tilfelli leibi jafnframt, ab allt fje, yngra sem eidra, er gangi í Vatnsnesfjallinu, megi álítast fnllkomlega grunab, og hljóti án undantekningnr ab iógast í haust, meb því þetta fjallfje kvaf) opt hafa komií) saman vib ærnar á Hara- stöfmm, og lömbin þaban gengib í fjallinu ; aptur á rnóti sje ekki vonlaustum, ab eitthvab af ærstofni Vatnsnesinga kynni ab reynast he'il— brigt á komandi vetri, og gæti frelsazt, ef fjaiifjenu nú væri strax eytt eptir eba um göngur, og almennt forbazt, ab þab konri saman vib ær- peninginn. þar hjá hafib þjer getib þess, að fjárklábinn sje farinn ab brydda á sjer í fje Finns bónda Finnssonar á Fremri-Fitjum í Mibfirbi, og naubsyn beri til, ab Mibfirbingar fargi almennt. í haust öilu geldfje, sem þar enn þá er lifandi, og þar næst ölln öbru fje, er grunsamt álitist, en fækki jafnframt ám sínum, svo varbveizlan móti samgöngum og ibnleg rannsókn á þeim lifandi ærstofni hvervetna verbi öruggari og áreibanlegri. Fn til þess ab fá þessu betur framgengt, farib þjer þess á Ieit, ab mönnum sje ieyft meb vissum skilyrbum, ab reka skurbarfje sub- ur, einkum af Vatnsnesi og ór Mibfirbi, meb því einnig megi búast vib því, ab gjörvaliur niðnrskurbur verbi einnig óumflýjanlegur í haust á meira eba minna svæbi fyrir vestan Víbidalsá, en fjárrekstr- ar út til kaupstabanna iiljóti ei ab síbur nú en í fyrra ab verba afskornir. Amtib fær nú ekki annab álitib, en ab brýnasta naubsyn beri tii þess, ab öllu fjallafje, er gengib hefur í Vatnsnesfjalli, verbi taf- arlaust lógáb, þegar venjulegur gangnatími er kominn, eins og líka geldfje, er eptir lifir í Mibfirbi, ásamt öllu sýktu og grunubu fje, bæbi þar og á Vatnsnesi. þab er ósk mín og von, ab Vatnsnesingar og Mibfirbingar sýni sig ekki framar fráhverfa þeim fyrirskipunum og rábstöfunum, er einar duga tíi ab stökkva á dyr þeim vobalega meinvætti, er nú leit- ar á Norburland, ogmun kollvarpa aliri búsæld manna, nema á þessu hausti sje tekibfyrir kverkar honum; er jeg fullviss um, ab þó fjár-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.