Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 14

Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 14
Frjettir. Eins og knnnugt er, og sjá rná í Iliríii, 1. og 2. blaíá, 2. ár, bls. ll,var þab ein af ákvörbunum fundar þess, sem haldinn var hjer í Keykjavík 28. dag septembermánabar í baust, til ab rœba um, hvab af rába skyldi í fjárldábamálinu, ab bibja stiptamtmanninn, ab banna öll kaup á öllu lífsfje úr Kangárvallasýslu og Mýrasýsln inn í hinar sýslur suburumdœnvisins, enda lagbi og stiptamtmabur bann á þessi fjárkaup, samkvæmt beibni fundarins. Enda þótt vjer fyrir vort leyti eigi höfum verib samdóma þessari beibni fundarins, viljum vjer þó eigi neita því, ab talsverbar ástœbur voru fyrir banni þessu, þar sem hib læknaba fje hefbi hœglega getab sýkzt af hinu abílutta, þar sein sumstabar lítil alúb var vib höfb lækningar í Rangárvallasýslu, og næsta hætt var vib, ab klábsýkin mundi breibast meir út í Mýrasýslu, en þá var orbib. A hinn bóginn mun fæstum þá hafa í hug dottib, ab niburskurburinn yrbi eins mikill í Rangárvallasýslu, og liann er orbinn, og ab allt saubfje mundi verba gjörfellt í 6 hreppum þar, og var því þá talib vfst, ab eigi inundi veita örbugt fyrir íbúa hinna sýslna suburumdœmisins, ab kaupa fje næsta ár, bæbi þaban og ann- arstabar ab. þá datt víst fáuin þab í hug, ab Holtainenn og Land- menn mundu strádrepa allt saubfje sitt, og þab þótt þab væri iieilt, einungis til „ekki ab slíta selskapinn“, eins og einn Kangæingur komst ab orbi hjerna umi dagvntt. En nú er þó svo komib, cptir því sem. oss ec akxiíiah, ab algjörbur niburskurbur er af rábinn- f þessum iireppuni, og ab nokkru leyti framkvæmdur. þegar Arnes- ingar sáu, hvernig faira mnndf í Kangárvallasýslu, gengnst nokkrir menn í Ftóa fyrir því,,ab senda mann nú fyrir nokkrum dögum gagn- gjört til stiptanitmanns, til ab fá leyfi iians til, ab mega kaupa nú þegar svo margt fje tilllífs af Rangveliingumí, sem þoir gætu, ineb því skilyrbf, ab öll alúb væri höib vib lækningarnar, og fylgt þeim varúbarregium, sem naubsynlegar virtust; auk þe3S rak þab og eptir, oggjörbi naubsyn feyfis- ins enn brýnari, ab nibuTskurbannennirnir í Gnúpverjahreppp ogHruna- mannakr. og á Skeiburuim reyna til, eptir þvf sem oss erritab, íneb' öílu. móti, ab fáFlóamenatil ab skera nibur þessar fáiv kindnr, sem þeir áttu f haust, enda hefur þeim tekizt þab ísókn sjera Páls Ingimiindarsowar í' Gaulverjabœ. þessi inabar virbist láta sjer mjög annt, eigi einungis um hin andlegu efni bæbi súknarbarna sinna og annara, lieldnr og um hin tímanlegu, þar sem liann er sagbwr ótraubur í »b livetja menn til niburskurbar; þannig er oss ritab, ab bann, ásamt Jóni bónda Jónssyni á Kílhrauni, Einari á Urribafossi og Hirti bónda

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.