Hirðir - 05.02.1859, Síða 1

Hirðir - 05.02.1859, Síða 1
HIRÐIR. 2. árg. 5. febrúar 18f>9. Fundnrinn í Styklcishóhni 19. — 21. dag aprílmánaðar 1SÓ8. Eins og kunnugt er, stefndi amtma&ur Vestfir&inga, P. MelsteS, til fundar í Stykkishólmi nokkrum mönnum úr umdœmi sínu í \or, til ab rábgast um vib þá, hva& af rába skyldi í fjárklábamálinu í því umdœmi. Var sá fundur haldinn 19. -21. d. aprílmánaíi- ar, og var svo til ætlaí), aí) þann fund skyldu sœkja nokkrir menn’ úr hverri sýslu vesturumdœmisins, er bœndur sjálfir til þess kysu. Auk hinna kosnu manna úr vesturumdœminu sóttu þann fund einn- ig óbobnir nokkrir Norblendingar, og einn af þeim var sýslumabur Skagfirbinga, kannnerráb Kr. Kristjánsson. Vjer getum eigi dulizt þess, ab oss virbist þab í rauninni nokkub skrítilegt, ab menn úr öbru umdœmi skyldu sœkja þann fund, í því skyni ab liafa áhrif á uppástungur og ályktanir fundarmanna; en þab sýnir, eins og svo margt annab, ab abgjörbir Islendinga í þessu fjárklábamáli ríba eigi vib einteyming. Enda þótt vjer höfum ábur fengib ýmsar lausafregnir um fund þennan, höfum vjer þó eigi viljab neitt nm hann tala, meban vjer eigi höfbum fengib neina áreibanlega frjett af abgjörbum hans; en þab hefur veitt oss örbugt, meb því líka herra amtmanninum sjálfum eigi hefur þótt ástœba til, ab gjöra al- menningi bert á prenti neitt um fundarhald þetta, eins og amtmab- urinn fyrir norban þó gjörbi. Nú fyrir skömmu hafa oss þó borizt í hendur uppástungur fundarmanna, eins og þær voru samþykktar af amtmanninum og sendar sýslumanninum f Mýrasýslu til auglýs- ingar fyrir sýslubúum hans, oglátum vjer nú prenta hjer þessar sam- þykktu uppástungur. líppástuiigur amtsfundar þess, sem haldinn var í Stykkishólmi frá 19. til 21. apr. 1858, til að ráðgast um varnir gegn fjárkláðanum. § 1. Niburskurbur í Hvítársíbu skal ekki fram fara fyrri, en í haust (Samþykkt meb 26 atkv. gegn 2). 7-8

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.