Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 3

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 3
51 skulu þær dræpar, hvar sem þær fram koma; en tapist þær iir heimageymslu í þeim hreppum, sem á undan eru til teknir, og komi saman vi& annara manna fje, má þeim ekki aptur skila, nema sýslu- mafeur meí) ráfci sýslunefndar gefi leyfi þar til. (Samþykkt meb 25 gegn 3). § 9- Vanrœki fjáreigendur skyldu sína vib geymslu sína á einhvern hátt, s};ni óhlýbni, eba fje þeirra sleppi af handvömm aí> áliti um» sjónarnefndarinnar eba hreppanefndanna, skal kæra slíkt fyrir sýslu- manni, og höfbi hann þá opinbert politiemál gegn þeim mönnum til sektar eptir málavöxtum. (Samþykkt í einu hljóbi). § 10. Allir flutningar milli sýktra hjeraba og ósýktra skulu bannabir vera innan vesturamtsin8 takmarka, og sömuleibis skulu bannabir vera allir fjárrekstrar og flutningar amta á milli, frá þeim tíma, ab fundargjörbirnar eru löglega birtar, og til þess a& þetta bann verfenr löglega afnumib. Enn fremur mega engir fjárflutningar eba rekstrar milli hreppa eba sveita í sybri hluta Mýrasýslu (ab Langá) eiga sjer stab, fyrri en 21 vika er af snmri, nema eptir sjerstöku leyfi Iilut- abeigandi sýslumanns í hvert skipti, þegar bráb naubsyn býbur. (Samþykkt í einu hljóbi). § 11. þab fólk, er flytja kynni sig úr sýktuin hjerubum inn í hin ó- sýktu, skal hafa ströngustu gætur á, ab klábamaurinn geti ekki flutzt meb því nje farangri þess, og skal þab hafa skírteini frá sveitarfor- stjórum hrepps þess, er þab flytur frá, ab þessa hafi vandlega gætt verib, og sýna þab forstjórum í þeiin hrepp, er þab flytur til. (Samþykkt meb 26 atkv. gegn 2). § 12. Fcrbafólk frá hinum sýktu hjerubum, sem ferbast inn í hin ó- sýktu, skal gjalda hins ýtrasta varhuga vib, ab klábamaurinn flytjist hvorki á því sjálfu, nje öbru, er þab hefur mebferbis; en hundar úr sýktum hjerubum skulu dræpir, hvar sem þeir hittast. (Samþykkt meb 26 atkv. gegn 2). § 13. A næstkomandi sumri má enginn í vesturamtinu taka kaupafólk úr sýktum hjerubum, nema þab sýni áreibanleg skírteini fyrir því, ab föt þess og annab, er þab hefur mebferbis og klábamaurinn get- 7—8*

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.