Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 4

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 4
52 ur falizt í, hafi verife grandgæfilega athugaö og hreinsafe fyrir pest- næmi veikinnar. (Samþykkt í einu hljó&i). § 14. Allir þeir, sem ilytja vilja úr sýktum hjeru&um inn í hin ó- sýktu, skulu skyldugir til, afe hafa skírteini frá hreppsnefndinni í þeim hrepp, sem þeir eru frá, um, a& ullin, sem þeir flytja, sje vandlega þvegin úr heitu þvæli. þetta skírteini skulu þeir sýna sveitarstjórunum, e&a þeim manni, scm þar til er settur í þeim lireppi, í hvern þeir koma fyrst í ósýktu lijera&i, og skal sveitar- stjórnin, e&a hinn tilskipa&i ma&ur, rita á skírteini&, a& sjer hafi þa& sýnt veri&. (Samþykkt me& 26 atkv. gegn 2). § 15. Flytji nokkur úr sýktu hjera&i inn í hin ósýktu, og getur ekki sýnt skírteini þa&, sem í næstu grein á undan er gjört rá& fyrir, þá skal sveitarstjórnin iiafa vald til, a& hamla flutningi ullarinnar framvegis, þar til nákvæmari rá&stafanir ver&a gjör&ar. (Samþykkt í einu hljó&i). § 16. Öll afbrot gegn ákvör&unum þessum skulu me&höndlast sem opinber lögreglumál og var&a sektum eptir málavöxtum. (Samþykkt í einu hljó&i). § 17. Akvar&anir þessar skulu birtast alþý&u á venjulegan iiátt, og afhendast sýslu- og hreppa-nefndum til umsjónar og framkvæmda undir yfirstjórn og fyrirskipun hluta&eigandi amtmanns. Framanskrifa&ar greinir samþykkjast til eptirbreytni fyrir inn- búana í Mýrasýslu, samt til þess, a& sýsluma&urinn og sýsluncfndin í tje&ri sýslu sjái um, a& þeim ver&i frainfylgt á þann hátt, sem fyrir er mælt í brjefi mínu til velnefnds sýslnmanns af dags dato. Skrifstofu vesturaintsins í Stykkisliólmi, H. maí 1858. P. Melsteð. Frjettir þa& er nú svo komi&, a& menn í þessum klá&asýslum, sem svo eru kalla&ar hjer sunnanlands eru a& mestu leyti hættir a& tala um klá&ann, og má þa& þykja ljós vottur þess, a& hann sje ví&ast á för- um. En því er ver og mi&ur, aö frá hreppanefndunum og sýslu-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.