Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 5

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 5
53 niönnunum er alls engar skýrslur komnar enn um heilbrig&isastœ!;- ur fjárins, síöan í haust. Og er oss þa& óskiljanlegt, ab hreppa- nefndirnar skulu sýna svo lítinn áhuga á máli þessu, ef skýrsluleys- iö er þeim aí» kenna, og því óskiljanlegra viröist þafe, ef sýslumenn- irnir heffeu fengife skýrslur frá hreppanefndunum, afe þeir þá skuli gjöra sig seka í því skeytingarleysi, afe senda þær ekki. Vjer get- um því í þetta skipti enn eigi gjört nákvæma grein fyrir heil- brigfei fjárins. Ur Arnessýslu er oss skrifafe úr ýmsum hreppum, afe kláfeinn sje þar nú alveg lifeinn undir lok, en í einum hreppi cr sagt afe vottur sjáist til hans á cinum bœ, og sje þafe afe kenna van- rœkt og hirfeuleysi bóndans, sem kvafe vera ólmnr nifeurskurfearmafe- ur. I Gullbringusýslu mun nú og allur þorri fjár alheill orfeinn, og þíir sem enn þá á stöku stafe sjest vottur til kláfeans, er liann sagfeur langtum vægari og langtum betri vifefangs en áfeur. þafe ber og öllum saman um, er hafa sjefe hife læknafea fje í Grafningnum, í Mý- dal og á Ilólmi í Gullbringusýslu, afe eigi hafi þeir sjefe vænlegra, þriílegra og hraustlegra fje, og er nú meir en heilt ár, sífean fje þetta var orfeife allæknafe, efea sífean nokkur kláfeavottur á því sást. Ur Borgarfjarfearsýslu höfum vjer lítife frjett, sífean í haust, cn eigi er annars getife, en afe fje þafe, sem þar lifir, sje heilbrigt, og afe kláfeinri sje þar vífeast á förum. Ur Rangarvallasýslu er sanra afe heyra, svo afe vjer þykjumst mega fullyrfea, afe kláfeinn sje nú hjer í sufenrumdœminu á förum, alstafear þar sem lækningar hafa nrefe alúfe verife vife haffear: þafe mætti því kalla, eptir því sem öllum segist frá, afe nú fjelli allt í ljúla löfe mefe fjárhöldin í umdœmi þessu, ef hinn versti bítur, er nokkru sinni hefur heimsótt land þetta, værí eigi afe ónáfea og ásœkja fjár- stoin þann, er nú lifir í sýslum þessum. En bítur þessi er, eins og allir vita, eigi ferfœttur, heldur tvífoettur; þafe eru þessir „fjárböfelar“, sem Fjelagsritin nefndu svo í vor, er aldrei vilja hætta árásum sín- um, og sem nú mefe einhverju ofurkappi vilja reyna til afe eyfea hinu læknafea saufefje, hvar scm þeir geta. þafe er sannarlega eigi orfeum aukife, þótt sagt sje, afe afefarir nifeurskurfearmannanna, bæfei frá upphafi, og á hinum sífeari tímum, hafi verife mjög svo ósambofenar hverjum rjettsýnum og skynsömum manni. þafe er eins og flokkur þessi vilji nú allt til vinna, til afe fyrirkoma hinu læknafea fje, til afe halda almenningi sem lengst vife þá trú, afe aufeife verfeur, afe kláfeinn sje ólæknandi, og honum verfei aldrei mefe lækningum rýmt á burtu til fullnustu. Af þessum rótum eru sprottnar liinar óteljandi lygasögur

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.