Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 6

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 6
54 uin kláða hjer og hvar á hinu læknaía fje, sem allt af eigi aS vera að koma upp aptur og aptur, og sem á a& vera sönnun fyrir því, aS klábinn sje „ólæknandi"; þab er eins og þab liggi á botninum fyrir öllu þessu einhvers konar stórmennska. Þab mun þykja einhver nib- urlæging ab viburkenna, ab niburskurbarmennirnir hafi haft rangt fyrir sjer, og því er spornab og spyrnt á móti sannleikanum, svo lengi senr aubib er. A hinn bóginn hafa lækningamennirnir verib allt of deigir og eptirgefandi vib niburskurbarflokkinn; þab er eins og þab hafi vakab fyrir þeim einhvers konar hræbsla fyrir því, ab þab kynni þó ab „reka ab aimennum niburskurbi á endanum", eins og menn forbum gjörbu ráb fyrir á alþingi, og hafa því margir í- myndab sjer, ab bœndur kynnu ab verba komnir upp á þessar heil- brigbu sveitir, sem svo eru kallabar. þessa hræbslu almennings hafa hin heilbrigbu hjerub, sem svo eru talin, notab sjer á ýmsan hátt, til ab koma fram gjörsamlegum niburskurbi saubfjárins í hinum kláb- sjúku hjerubunum; ldábasveitunum hefur verib sagt, ab þær fengju enga skepnu til lífs, svo lengi eigi væri „hreinsab" hjá þeim, þab er: öllu fje eytt þar, þótt allæknab hafi verib og heilt. þetta hafa niburskurbarmennirnir notab sem keyri á einstaka lækningamenn, sem hafa verib innan um niburskurbarmennina, og vildu þeir eigi skera saubfje sitt, væru þeir orsök til þess, ab abrir bœndur yrbu ab vera saublausir árum saman, og þannig er margur bóndi lokkabur og hræddur til ab eyba fjárstofni sínum, eptir ab hann hefur verib bú- inn ab allækna hann. A fjölda bœja hafa menn skorib nibur alheilt fje, einungis til þess ab „slíta eigi fjelagib", „til ab standa eigi hinum í ljósi fyrir nýjum heilbrigbum stofni". Sumum, sem hafa viljab þrjóskazt, hefur verib hótabþví, ab þeirskyldn „ábyrgj- ast hreppinn, og ab þeir væru valdir ab allri þeirri eymd, sem yfir hann kœmi, ei’ þeir gjörfelldu eigi. Fjöldi manna, er enn þá í haust höfbu nœgan og góban fjárstofn, rnunu hafa látib tilleibast vib slíkar og abrar þess kyns fortölur; þab inun og eigi hafa vant- ab, ab opt hafi fortölum þessuni fylgt hótanir um valdskurb, o. s. frv., ab vjer eigi tölum um alla þá úlfúb, ósamlyndi, arg og þras, er út af þessu hefur risib manna á mebal. Eptir ab síbasta brjef stjórnarinnar, af 3. d. nóvemberm. f. á., fór ab verba kunnugt, hafa niburskurbarmennirnir sumir beitt öllum brögbum til ab reyna ab koma vilja sínnm fram um algjörban nib- urskurb saubfjárins, og til þess ab lesendur vorir sjái, hvernig ab- farir þeirra hal'a verib, setjum vjer hjer kafla úr nokkrum brjefum,

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.