Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 8

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 8
5ti Mótinælendur okkar, sem allir hafa alskorift fje sitt (nema einn, sem þó hefur verib öflugur niöurskurfcarmaiiar) al' ótta fyrir kláöanum, leggja gagnstœíia meiningu í ábur áminnzta grein, og hafa lengii) fyrir henni skýlaust samkvæbi sýslumannsins, eins og me&fylgjandi áteiknun hans sýnir........ ViÍ) lækningamenn vit- uin á okkar síi)u ekkert þai) sundurlyndi, er geti hamlaí) lækningu á fje okkar, og víst erum vií) einhuga á, ab lækna þai., sein og flestir fjáreigendur hjer í hreppi, og er okkur því óljóst, af hverj- um orsökum þessir niiurskuriarmenn vilja komast í nefndina. Næsta ólíklegt þykir okkur, ai> þeir menn geti stundai lækningar af alúi, er hii) gagnstœia hafa sýnt í orii og verki, og þai enda nú í haust og vetur, eptir ai brjef yiar, herra, var oriii heyrurn kunnugt". Stiptamtmaiurinn svaraii brjefl þessu 17. dag þ. m., og sendi sýslumanni, á þann hátt, „ai þai lægi í augum uppi, ai ekki airir en þeir, sem verndai hafa sauifjenai sinn í kláiafaraldrinu mei alúiar- fullum iækningatilraunum, ættu rjett til, ai taka þær á- kvarianir mei tilliti til meiferiarinnar á fje sínu, sem reynslan liefur sýnt þeim ai vera hentugar, og, ai viihöfiu þolgœii og at- orku, ánœgjanlegar, til ai útrýma sýkinni; því þai sýnist ai vera ljóst, ai þai geti einungis miiai til ai koma til leiiar gjörsamleg- um niiurskurii, ai leyfa þeim mönnum, er ekkert sauifje eiga í sveitinni, ai hafa áhrif á meiferi fjárins, og sem frá uppruna hafa af öllum kröptum stutt afe algjörlegum niiurskurii, og því hafi engir airir en þeir, sem enn hafi verndai stofn af sínu eigin fje, rjett til ai taka þátt í, eia verka á þær áiyktanir og ráistafanir, sem þeir taka Jjáreign sinni til tryggingar framvegis, hvort heldur sje í Biskups- tungum, eia annarstaiar". Eins og kunnugt er, keyptu Hreppamenn og Skeiiamenn nokk- ui fje ai norian í haust, og enda þótt ai ýmsar sögur hafi um þai farii, ai þessi hinn nýi norilenzki stofn hafi eigi í rauninni \erii hreinni en svo, ai eigendununi hafi eigi þótt annai tœkt, en ai kaupa tóbaksseyii, til ai bera í þai, þá þótti þó niiurskuriar- mönnunum þessi stofn svo fagur og lireinn, ai þai væri óþolandi, ai í nágrenninu, Flóanum, skyldi vera nokkur sú skepna, er kláia hefii fengii, þótt fyrir löngu væri allæknui, og hefur því verii reynt til mei ýmsu móti, ai fá Flóamenn til ai lóga öllu hinu læknaia fjesínu, svo ai þai eigi „eitraii“ þennan liinn nýja stofn. Nú hafa þeir, }>. Jónsson, hreppstjóri í Gaulverjabœjarhrepp, E.Einarsson,

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.