Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 10

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 10
58 ÞaS er mælt, aö 3 eba 4 hreppar hafi nú gjörfellt fjenab sinn í Rangárvallasýslu, og virbist sýslubúar þar liafa teldb stórum fram- förum í niíuirskurbarlærdómum sínum, síban hinn nýi norölenzki sýslumabur heimsótti þá í haust; enda segja og sumir, a& hann hafi lofab sýslubúum sínum norblenzku fje me& sjer, þegar hann kœmi. Vjer óskum Eangvellingum til hamingju meb norblenzka fjeb, og vonum stabfastlega, ab þab þurfi minna tóbaksseybi í þab, en Hreppamenn og Skeibamenn a& sögn hafa þurft í norblenzka fjeb sitt, er þeir komu meb í haust. Til ab skýra betur ástandib í Rangárvallasýslu, prentum vjer hjer kafla úr brjefi einu, dagsettu 17. d. f. m., frá merkum manni; en sá kafli hljóbar svona: „Helzt er nú tí&ast talab um fjeb; þa& mnn nú vera búib ab skera í þremur hreppum hjer í sýslu, en hjer í sveit erum vib 14 búandi, sem ekki hefur enn orbib fengib loforb hjá ab skera, og er þó búib ab fara a& því á margar illar sí&ur, og verst hefur þeim þótt, ab jeg hef eigi skorib, til þess ab geta þröngvab hinum meira; en hjá þessum flestum hefur eigi orbib klá&a vart enn í dag, svo jeg viti; en fáar kindur munu hafa verib til nálægs tíma hjá nokkub fleirum, sem höf&u lofab ab skera, sem vib hefbum helzt viljab ab sem fæstir hefbu lofa&“.......... „Ai' veifum til hef jeg heyrt, ab yfirvöldin ytra eba sybra vilji, a& fje lifi, en í stabinn fyrir, ab fá ekki ab vita þab, höfum vib fengib hótun, ab vib skul- um vcrba fyrir útlátum, ef vib eigi látum þá, sem hafa haft klá&a- fje, síban hans varb vart, og ganga mest ab ni&urskur&i, skoba fje mitt og annara, sem heilbrigt er, og vib reynum a& forvara sem bezt vi& getum". þetta virbist oss lýsa fullvel ástandinu í Rangárvallasýslu, sem undarlega hefur breytzt frá því í vor, og viljum vjer alls eigi kenna þa& þeim manni, er nú gegnir þar sýslumannsstörfum; en þab vir&ist þó undarlegt, ef bœndur eigi fá a& sjá rábstafanir stjórnar- innar og stiptamtmanns. Yjer hyggjum niburskurbarœbi þetta komib úr þeirri átt, hvaban allar þessar ni&urskurbarhugmyndir eru komnar í fyrstu, en þab er ab nor&an. Oss barst fyrir nokkru saga heldur ófrýnileg a& nor&an. Vjer vitum eigi nákvæm skil á henni enn; en sje hún sönn, þá er nú svo komib í landi voru, ab þab má kalla ab farib sje ab taka hús á mönnum, og mega allir vita, hvab fyrir liggur, þegar svo erkomib. tab er mælt, ab snemma í vetur liafi komib upp klábi á 3 bœjum

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.