Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 12

Hirðir - 05.02.1859, Blaðsíða 12
60 um sje fóSrafje frá Flóamönnum, er eigi þori aö iiafa a&fengife saub- fje heima, fyr en lækningum sje lokib hjá nágrönnum þeirra; og skiljum vjer þab svo, ab fje Flóamanna sje talib me& í liinni nefndu fjártölu hreppsins. Fje sitt keyptu Gnúphreppingar í þingeyjarsýslu. Ilreppstjórarnir í Ilrunamannahrepp segja svo frá í skýrslu sinni, dags. 5. dag nóvemberm., aí> af því fje, sem í skýrslunni er talib, sje 165 á Aubsholti í Biskupstungnahrepp, en auk þess sjeu á flest- um bœjum fleiri eba færri kindur, sem saublausir menn í Biskups- tungum eigi, og sjeu þær taldar meí>. Fje þetta var keypt í Eyja- fjarbarsýslu; var þab skobab af þar til kjörinni nefnd, og „taldi hún þaí) allt alveg frftt frá þeirri skablegu klábasýki" (er hún svo nefnir). þó geta hreppstjórarnir þess, aí> „þegar fjenu var skipt þann 5. d. októberm., kom fyrir veturgamall hrútur meí) einhvers konar klába- hrúbri aptan í báímm lærum, og var hann strax skorinn"; en þab þarf varla ab geta þess, ab hrúbur þessi „eptir nákvæma skobun var álitinn ólíkur þeim sóttnæma klába", er gengib hefur hjer sunn- anlands, og er þeim trúandi fyrir ab þekkja þaí>!!! I skýrslunni úr Skeibahrepp, dags. 14. d. októberm. f. á., er sagt, ab 40 fullorímar kindur sjeu frá 2 bœjum í Villingalioltshrepp, sem sjeu geymdar þar í hreppnum, svo saubfje hreppsbúa sjálfra er 1178 fullorbib og 278 lömb. Skeibamenn keyptu fje sitt í Skaga- fjarbarsýslu. Eptir skýrslu sýslumannsins hefur átt ab vera 541 saubkind alls veik í Biskupstungnahreppi í desembermánubi; en mun þó í raun rjettri hafa verib mjög fáar þá orbnar; mun fjeb svo margt talib sjúkt eptir þeirri reglu, ab telja eigi þab fje heilt, sem sýkzt hefur, fyr en þab hefur verib heilt ab ytra útliti um tilekinn tíma, og munu dýralæknarnir hafa sagt svo fyrir í fyrra, ab telja slíkt fje mebal hins veika 6 vikur eptir ab þab virtist læknab. því ab í brjefi frá áreibanlegum manni í Biskupstungum, dagsettu snemma í fyrra mánubi segir svo: „I næstlibnum mánubi (desemberm.) sást ab eins lítill klábavottur í fáum kindum á 2 bœjum hjer í hrepp; en á flestum bœjum var klábi, þegar hreppsnefndin tók til starfa sinna í haust“. Enn fremur höfum vjer fengib skýrslu frá hinum setta sýslu- manni í Kjósar- og Gullbringusýslu, herra P. Melsteb, um ástand sanbl'járins í þeim sýslum vib árslok 1858, og prentum vjer hana lijer meb hans eigin orbum, en hún er svona:

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.