Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 1

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 1
Illltllllt. 9.— 10. blaí). IMWJf IIil 12. roarz 1859. 2. árg. Fjárrœktin á KTorðtirlandi, og fjárfækknnin á Snðnrlandí. Bæbi Norbri og ýmsir abrir eru senn hvab líbur í tvö ár búnir ab prjedika fyrir Islendingum, hversu kostnabarsamar og árangurs- lausar lækningarnar vib fjárklábanum hafl verio hjer á Suburlandi, og hversu viturlegur og kostnabarlítíll niburskurburinn sje í Húna- vatnssýslu, og ab þab sje svo lítib tjón, er íbúar norburumdœmisins bíbi af þessum niburskurbi, er þeir leggist allir á eitt, ab bœtallún- vetningum þann halla, er þeir bíbi af niburskurbi fjárins. Eins og kunnugt er, taldi A.kureyrarfundurinn í sumar, ab skababœtur þær, sem Húnvetningar ættu ab fá fyrir fje þab, sem þá var þegar skor- ib, væru 67544ríkisdala; þetta er nú ekki mikib!!! en þó höldum vjer, ab íbúar norburumdœmisins sjeu eigi þeir aubmenn, ab þeir margir hverjir finni eigi til þeirra útlátanna, auk hinna vanalegu gjalda, þegar þar vib bœtist allur varbkostnaburinn, bæbi 1857 og 1858; en í þessum skababótum er ótalib, eins og aubvitab er, þab fje, sem skorib hefur verib í Húnavatnssýslu í sumar og haust eptir bobi sýslumannsins og sýslunefndarinnar, og sem því amtsbúar eiga ab bœta eigendum öldungis eins og þab, sem skorib var í fyrra-vet- ur og í vor. Vjer vitum nú raunar eigi tölu á þessu fje, nema því, sem skorib var snemma í vetur austan fram meb Mibfirbi, á Síb- unni, sem köllub er; þab var eptir skýrslu hreppstjóranna: ósjúkar ær........842 ósjiík lömb........229 sjúkar og grunabar ær......344 sjúk og grunub lömb . . . . . . 163 1578 Ef nú allt er talib, niburskurburinn í fyrra, og svo nú í sumar og haust, og svo allur varbkostnaburinn, aem á er fallinn, ætla þab fari þá eigi ab skerbast í hundrab þúsundirnar, er ættu ab leggjast á íbúa norbur- og austur-umdœmisins, auk vanalegra gjalda, ab 6- töldum öllum þeim atvinnumissi, sem bœndur verba fyrir, er þeir verba ab vera fjárlausir eba fjárlitlir árunum saman. En meb því 9-10

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.