Hirðir - 12.03.1859, Side 1

Hirðir - 12.03.1859, Side 1
9.-10. blafc. IIIRDIK. 2. árg. 12. raarz 1809. Fjárrœktin á HTorðarlandi, fjárfækknnin á !§nðnrlandi. Bæ6i Norbri og ýmsir aferir eru senn hvab líbur í tvo ár búnir ab prjedika fyrir íslendingum, hversu kostnaíiarsamar og árangurs- lausar lækningarnar viS fjárkláfeanum hafi verib hjer á Suburlandi, og hversu viturlegur og kostnabarlítill niíiurskurSurinn sje í Húna- vatnssýslu, og aí> þab sje svo lítib tjón, er íbúar noríiurumdœmisins bíbi af þessum niímrskurbi, er þeir leggist allir á eitt, ab bœtallún- vetningum þann halla, er þeir bíbi af niburskurbi fjárins. Eins og kunnugt er, taldi Akureyrarfundurinn í sumar, aS skababœtur þær, sem Ilúnvetningar ættu ab fá fyrir fje þaS, sem þá var þegar skor- ib, væru 67544ríkisdala; þetta er nú ekki mikib!!! en þó höldum vjer, ab íbúar norburumdœmisins sjeu eigi þeir aubmenn, ab þeir margir hverjir finni eigi til þeirra útlátanna, auk hinna vanalegu gjalda, þegar þar vib bœtist allur varbkostnaburinn, bæbi 1857 og 1858; en í þessum skababótum er ótalib, eins og aubvitab er, þab fje, sem skorib hefur verib í Ilúnavatnssýslu í sumar og haust eptir bobi sýslumannsins og sýslunefndarinnar, og sem því amtsbúar eiga ab bœta eigendum öidungis eins og þab, sem skorib var í fyrra-vet- ur og í vor. Vjer vitum nú raunar eigi tölu á þessu fje, nema því, sem skorib var snemma í vetur austan fram mcb Mibfírbi, á Síb- unni, sem köllub er; þab var eptir skýrslu hreppstjóranna: ósjúkar ær ........ 842 ósjúk lömb ........ 229 sjúkar og grunabar ær...............344 sjúk og grunub Iömb . . . . . . 163 1578 Ef nú allt er talib, niburskurburinn í fyrra, og svo nú í sumar og haust, og svo allur varbkostnaburinn, sem á er fallinn, ætla þab fari þá eigi ab skerbast f hundrab þúsundirnar, er ættu ab leggjast á íbúa norbur- og austur-umdœmisins, auk vanalegra gjalda, ab ó- töldum öllum þeim atvinnumissi, sem bœndur verba fyrir, er þeir verba ab vera fjárlausir eba fjárlitlir árunum saman. En meb því 9-10

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.