Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 2

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 2
66 \jer eigi vitum, hversu margt fje alls hefur verife skorifi í Ilúna- vatnssýslu af kláíia-ofbohi, sílan Akureyrarfundurinn var haldinn, nje heldur, hversu mikill varbkostnaburinn er1, þá skulum vjer nú ab eins íhuga, hversu mikiS hver bóndi verbi ab greiba af þeim 67,544, sem skababœturnar voru metnar á Akureyrarfundinum í sumar. Eptir síbuStu skýrslum eru liúsbœndur taldir í norbur- og austur-umdœminu 3472, en þar frá má óhœtt draga 7 eba 8 hundr- ub, sem annabhvort eru þurrabúbarmenn, eba skepnulausir, eba sem ekki eru ailagsfœrir, og er því óhætt aí> fullyrba, aí> þaí> eigi verba eptir 3 þúsundir húsfebra, sem þa& á endanum lendir á, a?> greiba skababœturnar til Ilúnvetninga, ög koma þá upp og nibur á hvern húsbónda ab mebaltali fullir 20 ríkisdalir2, og um þab bœndur eru búnir ab greiba fje þetta, getum vjer eigi betur sjeb, en ab þab fari ab þyngja fyrir fœtinum fyrir öílum þorranum, einkum í þeim sýsl- unum, þar sem fjenabur hefur farizt og fækkab eigi alllítib þessi hin síbustu árin, bæbi úr ýmsum veikindum, og fyrir önnur óhöpp af völdum náttúiunnar; og ef allir búendur ættu ab verba fyrir slíkum fjárútlátum ofan á öll önnur gjöld svona í snöggu bragbi, mundi mörgum veita næsta örbugt ab greiba þau, og hvab þá heldur, ef þau aukast um þribjung; en þab er nokkur bót í máli, ab bú- endur eigi verba neyddir til slíkra gjalda, fremur en þeir sjálfir vilja, og geta því skamtab skababœturnar eptir efnum sínum, enda mun þab eiga langt í land, til þess þær eru allar komnar í hend- ur Húnvetningum. þab liggur nú næst vib ab spyrja: livort er eblilegra, skynsam- legra og affarabetra iyrir almenning, ab strádrepa fjeb nibur, sjúkt og ósjúkt, eins og gjört hefur verib í Húnavatnssýslu, en reyna ekk- ert til ab bjarga því, eba hin abferbin, sem nokkrir hreppar á Sub- urlandi hafa haft, ab bjarga því, sem bjargab verbur? Vjer vitum vel, ab Norbri og fylgismenn lians segja lækningarnar kostnabar- samar, og svífast varla nokkurra ýkna og ósanninda, til ab láta mönnum sem mest blöskra lækningakostnabinn; en þab sýnir ljós- lcga sannleikselsku þessara manna, er þeir ab eins geta slíkra frá- *} Allir verbirnir hafa orbib ab kosta œrib fjo; því ab Kristjáni bónda Jóns- Rjrii í Stóradal er bobib af amtmanni, ab borga 405 rdd. til þriggja manna, er hjeldu vörb mjllum suburjiiklauna. '2) Til ab sýua, ab þetta fari nærri lagi, skulum vjer geta þess, ab skababœtur þær, sem eiga ab lenda á Subur-Múrásýslu, erú 7,812 rd., en húsbœndur vorn þar 416 árib 1855; á þá hver þeirra ab gjalda nálægt 18'1/* rd.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.