Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 5

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 5
09 fjárfækkun j»essari? Fjeí) getiir þó naumast fallib úr tómri Iieii- brigSi. Vjcr hðfum á þessum áruni lteyrt talab um ýms veikindi á fjenu, bæbi fyrir norSan og austan, og jafnvel þótt herra eigandi Norfcra vilji breioa yíir þau nokkurs konar hnlinshjálm, teljuni vjer þab víst, ab þau eigi mestan þátt í þessari fjarskamiklu fjárfækkun; því ab eigi verbur ni&urskurbinum einum um þaí) kennt, enn setn komií) er. I>a& tmtn því vera óhætt aí> fullyrba, ab danska dýra- lækningarábib hefur satt ab mæla, þar sem þab segir, ab inngróinn hörundskvilli standi í nánu sambandi bæbi vib þennan svo kailaba sunnlenzka klába, setn og önnur fjárveikindi, sem hjer liafa gengib á hinum síbari tímum. Skýrslurrtar, sem tii dýralækningarábsins hafa komib um fjárveikindin íslenzku frá öllum ömtum landsins, hafa sannfœrt þab unt þetta, og á skýrslum amtmannanna yfir árib 1856 gátu þeir skýlaust sjeb abfarir fjárklábans hjer á landi. þab cr raunar satt, ab þeir viburkenna eigi þessa norblenzku sannfœr- ingu um tvenns konar klába, sem eigi ab ganga ltjer; því ab hann liftr ab eins í sannfœringu Norblendinga. En meb því þessu er svona varib, þá liggur sú spurning beint vib: hvers vegna hafa þá yfirvöldin norblenzku horft upp á þetta í átta ár, án þess ab vib hafa nokkur regluleg læknaráb vib þessurn ólognubi? þab veitir eigi örbugt ab leysa úrþeirri spurningu, þeg- ar litib er til abferbar þessara ntanna í klábamálinu; þab liggur án efa í því, ab þeir af engurn lækningum vilja vita, og virbast eigi ab játa nein alvarleg fjárveikindi, nema „klábapestina", setn þeir svo kalla, og vib henni er lækning þeirra, eins og allir vita, hníf- urinn einn. En þegar yfirvöldin ganga á undan meb slíku eptir- dœmi, og þab meb miklu fylgi, þá er engin furba, þótt almúginn beri lítib traust til lækninganna. Enda þótt margir hafi tekib hekl- ur öfugt í þetta klábamál, vitum vjer þó eigi til, ab nokkur hafi tekib þrælslegar í þab en Norbri; hann lætur sjer eigi nœgja, ab eíla sem mest óbeitina á lækningunum, og upp œsa lýbinn meb ab- fengnunt lygasögunt hjeban ab sunnan, heldur kennir hann þeim um fjárfækkunina lijer á Suburlandi, enda þótt „eigandinn“ hljóti ab vita sannleikann, ab sunnlenzka fjeb eigi ltefur fallib af klábanum, Iteld- ur fyrir hnífnum; þab hefur fallib fyrirþessum eilífu œsingum gegn lækningum, sent einmitt eru runnar frá hinum norblenzka nibur- skurbarflokki, og sem Norbri hefur stutt svo dyggilega. t>ar scm þessir menn hafa þótzt fara eptir sannfœringu sinni, þá vildum vjer bibja herra eiganda „Norbra", ab leysa úr þeirri spurningti, hvaba

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.