Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 6

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 6
70 rjett þeir Iiöfbu til aí> ala þessa sannfœringu Ijæoi lijá sjálfum sjer og öbrum og berja hana blákalda fram, þvert ofan í alla þá menn, sem eptir allra sibabra Ianda venju áttu einir um þaí) aí) dœma? Ilvaba sannfœringu geta niímrskurSarmennirnir og eigandi Norbra haft í því máli, sem þeir ekkert skynbragb á bera, er aldrei hafa sjeb neina skepnu Iæknafta, og eigi svo mikiö um, aí> þeir hafi sjeö klábuga kind, eí>a viti hvernig þessi sýki er eí>a aö fer? En fyrir œsingar þessara manna er fjeö fallib hjer á Suburlandi, svo aí> margir bœndur eru nú alveg sauídausir, og hafa strádrepiö allt saubfje sitt, margt hvab alheilt eba því nær alheilt. Fyrir œsingar þessara ni?>- urskurbarmanna og vina þeirra hjer í suíiurumdœminu ráku bœndur í fyrra-haust fje& hingaí) til Reykjavíkur og um öll su&urnes, og seldu til skurbar, þúsundum saman, bæbi úr Arnessyslu og Borgar- fjarbarsýslu, og Rangvellingar nú í haust, og þó mun hálfu fleira hafa skorib verib heima. Svona er fjenu eytt hjer í suburumdœm- inu; þaö er hnífurinn, sem hefur eytt því, en eigi kláfeinn. Vjer höfum dræka sönnun fyrir því, aí> tala þess fjár, er fjell fyrir fjár- pestinni, áöur en klábinn kom, hjer í suburumdteminu, var rúm 6000 árlega, og er oss óhætt aí> fullyrba, aí> tala þess fjár, er sagt verbur meb sanni um ab klábinn hafi drepib, nemur naumast svo miklu, og er vib þab þar ab auki athugandi, ab þab, sem svona hefur drepizt, hefur margt fallib sökum þess, ab sjúkdómurinn varb eigi tekinn í tíma, og ab abgæzian á hinu klippta fje eigi var nærri því eins nákvæm, og hún þurfti ab vera. þar ab auki er þab kunn- ugt, ab illt hey og heyjaskortur hjálpabi mikib ab því, ab fje fjell, bæbi í fyrra-vor og vor eb var. Eigandi Norbra má eigi ímynda sjer, ab vjer ritum þetta sök- um þess, ab vjer ætlumst til, ab hann og hinn margœsti niburskurb- arflokkur á Norburlandi muni láta sannfœrast vib þab; því ab eins og flokki þessum og abstobarmönnum hans hefur meistaralega tekizt ab spilla fyrir lækningunum hjer á Suburlandi, svo hefur honuin og . tekizt ab íltiloka þær með Öllll á Norburlandi. Verbi Norblendingum þetta til góbs, þá eru þeir hinir mestu lánsmenn, en haldi sýkin á fram, eins og hún hingab til hefur gjört, þrátt fyrir allan niburskurb, þá er vonandi, ab þeir sjái sig um hönd, og fylgi dœmi allra sibabra þjóba, og komi nokkru sinni ab því, þá höfum vjer beztu von um, ab þeir niuni sj'na hinn sama ötulleik í lækningun- um, sein þeir hafa sýnt í niburskurbinum. Vjer urbum svo frægir, ab vjer í haust sáum þetta heilbrigba fje(!) úr Húnavatnssýslu

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.