Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 7

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 7
71 fyrir austan Blöndu og úr Skagnfirbinum, og sje þar margt fje á- líka, og þab fje, sem hingab kom, þá mun heilbrigbinni þar eigi veita af, er stundir líba. f Þingeyjarsýslu vitum vjer vel, ab íjcb er hib hraustasta, og hefur lengi verib, og þykir oss eigi ólíklegt, ab saubfjenabur þar standist bæbi þessi og önnur fjárveikindi, meb því fjárrœktin mun þar vera í bezta lagi, eptir því sem hún er lijer á landi; en um Eyjafjarbarsýslu er þab ab segja, ab oss þykir þar hafa verib helzt til of mikib af ýmsum fjárveikindum, brábasótt, ó- þrifaklába og þvínmlíku, til þess ab þá sýslu megi heilbrigba kalla. Brjef arntmanns Havsteins, dagsett 18. dag desemberm. 1858, til sýslu- mannsins í Ilúnavatnssýslu. „Iljer meb get jeg þá sent ybur, herra kammerráb, eptirrit af brjefi löggæzlurábherrans til mín dagsett 3. f. m., er hefur ab flytja úrslit lians í fjárklábamálinu, ab því leyii snertir Norburland; er álit rábgjafans í þessu máli alveg byggt á tillögum dýralækninga- rábsins í Kaupmannahöfn, er aptur stybjast vib skobanir landlæknis Dr. Hjaltalíns, og dýralæknanna, er fengizt hafa vib fjárklábann sybra. Tíminn leyfir nú ekki ab taka eptirrit af tillögum dýralækningarábs- ins, en þær munu seinna meir koma fyrir almenningssjónir. Eins og þjer sjáib af brjefi löggæzlurábgjafans, hefur hann meb öllu afstungib, ab leita samþykkis konungs vors á frumvarpi Akur- eyraffundarins tii brábabyrgbarlaga, en samt sem ábur hefur hann ekki mcinab mönnum áframhald þeirra rábstafana, er gjörbar liafa verib í Húnavatnssýslu, til ab eyba fjársýkinni, nema svo skyldi reyn- ast, ab þær væru ónógar, til ab stöbva framrás sýkinnar út fyrir takmörk tjebrar sýsln, en þá hcfur hann harblega bannab mjer sem amtmanni, sýslumönnum nu'num og hreppstjórum, ab gangast fyrir niburskurbi, og skipab oss, ab framfylgja lækningum af ýtrasta megni. þetta bib jeg ybur nákvæmlega taka til greina. þó hefur nú ráb- herrann lýst því yfir, ab hann hafi ekki vald til ab fyrimuna fjár- eigendum, ab lóga fje sínu til ab verjast fjárklábanum, en telur þab bágasta ldutskipti, ef ab þessu skyldi reka. þar sem rábgjafinn í brjefi sínu afsegir, ab bœta ab neinu á- saubarkúgildin, er skorin hafa verib á opinberum jörbum, þá finn jeg mig knúban til, ab lýsa því yfir, ab jeg ekki hafbi borib þetta atribi undir atkvæbi rábgjafans, en jeg hafbi ab vísu álitib rjett og

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.