Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 15

Hirðir - 12.03.1859, Blaðsíða 15
HTokknr orð til hjemðslœlenis lierra Jósefs Skaptasonar. Herra lijeraíwlæknir J. Shaptason hefur svo sem þótzt þurfa nS þvo hendur sínar í þjófiólfi, vegna þess er jeg sagbi í vor, a& mjer þœtti þab skrítib, ab hann og Jón Finsen væru af> rába til liins nafnkunna „keituþvottar", svo sem varnarlyfs á móti klábatnaurn- um. Jeg nefndi raunar eigi beinlínis þetta norblenzka klábalyf, heldur kallabi jeg þab „vibbjóbslegan vökva", og gat sannlega enginn, sem vildi skilja, hvab jeg átti vib, tekib þab svo, ab jeg ætti vib tóbaksseybib, eins og hjerabskeknirinn nú vill vera láta, því til þess hef jeg sjálfur rábib vib klábanum. t>ar sem herra hjerabslæknirinn í ofannefndri grein sinni er heldur drjúgur yfir framgöngu sinni í klábamálinu, þá mun jeg láta mje'r þab óvifkomandi; en liitt þykir mjer lakara, þar sem hann tvisvar hefur gjörzt til ab setja nafn sitt undir helber ósann- indi um mig í opinberum ritum til stjórnarinnar. Jeg þykist hingab til eigi hafa bœgzt vib hann eba abra embættisbrœbur mína hjer á landi, og jeg hygg, ab honum hefbi verib langtum nær, ab grann- skoba vel þab, sem hann sjálfur hefur skrifab í þessu klábamáli, bæbi í hinu fyrsta riti sínu um norblenzka klábann um veturinn 1857, og síban í þessu merkilega riti, er liann lagbi fyrir alþing sumarib eptir. Herra hjerabslælcnirinn er nú ab skírskota til, hvab bœndur, vinnumenn og smalar segi um þetta mál; en hefur hann þá sjálfur gleymt því, ab hann er lærifabirinn, sem menn hafa alla þessa vizku úr, um hinn „stökkvandi klábamaur", og þetta fram eptir götunum? Jeg þykist sannfœrbur um, ab almenningur mundi í þessu sem öbru hafa látib leiba sig á hinn rjetta veg, hefbu eigi ymsir, er meira var ætlandi, leitt hann afvega. Allt ab einu mundi og almenningur hjer á landi alls eigi vera hræddur vib völsku- eitursbabib og önnur klábalyf, ef herra hjerabslæknirinn og abrir nibur- skurbarmenn væru eigi sjálfir db gjöra þá hrædda vib þab; völskueit- ursbabib hefur verib algengt klábalyf erlendis mebal hinna mest sib- ubu þjóba, og vita menn eigi dœmi til, ab þab hafi orbib mönnum eba skepnum ab meini. A Frakklandi var þab almennt vib haft fyrir fáum árum í viburvist hinna duglegustu lækna, og þótti þab afbragbslyf. Hjer á Suburlandi var þab býsna-almennt vib haft í vor cb var, og reyndist ab sögn dýralækna öflugt og gott lyf, þar sem þab var rjettilega vib haft, og eigi er mjer kunnugt, ab nokk- urri skepnu hafi orbib meint vib þab. l'ab er og á hinn bóginn

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.