Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 1

Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 1
11.-12. blaí). HIRÐIR. 2. árg. 5. apríl 1859. Fjárrœktin og fjárveikindin í vestiirumdœminu. Sanikvæmt opinberri skýrslu amtmannsins í vesturumdœminu var fjártalan í þessu umdœmi sú, sem rní skal greina: Árib 1851 143,232. — 1853 105,933. — 1858 82,489. Saubfjenaburinn í vesturumdœminu hefur því um hin síbustu 8 ár fækkab um eigi minna en 60,743, eba um þrjá sjöundu hluta þess, er hann var árib 1851, og því meira en í norbur- og austur-um- dœminu; en síban 1853 hefur fækkunin verib 23,444. í>etta ætluni vjer ab sýni ljósast heilbrigftina í þessu umdœmi; enda var oss skrifab í fyrra, a?> fje hef£i drepizt úr klába og óþrifum ífsafjarb- arsýslu (sjá Hirbi, 25. —26. blab, bls. 203), og eins og allir vita eru óþrifin í fjenu um allt Vesturland. I skýrslu sinni til stjórnarrábs- ins frá 17. degi febrúarmánabar 1857 skýrbi amtmafeur Meisteb frá því, ab „fjárklábi hefbi verib almennur um Mýrasýslu og Hnappa- dalssýslu", og allir vita vel, ab þetta var svo, jafnvel þótt þeir, amt- mabur Havstein og hann, vildu síbar gjöra úr því tóman „óþrifa- klába", sem væri meö öllu óskabvænn í samanburbi vib „sunnlenzka drepklábann", er þeir svo köllubu. Tíundartaflan síbasta sýnir og, ab eitthvab hlýtur ab hafa hróflast af úr þessum vestan-óþrifum; því ab nú er tíundin í vesturumdœminu 1100 hundraba minni en árib 1857; og þó er bæbi nautpeningurinn og hross allt af ab fjölga* 1. þab vita og állir, sem satt vilja segja, ab ýmsar sögur um klába og óþrif í fjenu eru allt af ab berast úr umdœmi þessu, og þótt stundum sje verib ab gjöra úr því fjárbólu, þá er aubvitab, hvab á botninum liggur, og verbi áframhaldib þar hib sama, og verib J) Arib 1855 voru þar nautgripir alls 5258 (sjá Skvrslur um landshagi íslands, I) bls. 484); en í búnabartöflunni fyrir 1858 eru nautgripir taldir alls 5,952; þab er 435% nautgripum fleira; þab er: kýr, 114%; gribungar og geidneyti eldri en veturgömul: 119’/2; veturgamall nautpenÍDgur: 460J 2; tarnin bross voru þar 1855 samtals 5,625; en 1858 voru þau 5,793. 11-12

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.