Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 3

Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 3
83 mjer skylt, aö þakka yfcur, er þjer skylduk sýnamjer hana öldungis ókenndum......... Jeg má ekki dylja þess, ab mjer þykir vænt um þetta blaö ybar, vegna þess, ab jeg er því mjög samsinnandi í klábamálinu, enda þótt þab sje ekki í miklu gcngi iijá mörgum hjer í Norímr- landi, sem þjer munub fara nærri um. Jeg þykist nl. liafa svo opt sjeb klába á kindum, í svo ýmsum myndum, ab jeg get ekki sann- fœrzt enn um, ab þessi kláfei, sem nú er svo mjög margrcett um, geti lieitib drepklá&i, fremur en sá, sem opt hefur ábur gengib. Hjá mjer fór sama sumarib, sem þessi kláfci kom upp fyrir sunnan, ein kind úr Idába, og liafbi sá klábi útlit, eins og jeg hef heyrt vesta lýsingu á sunnankláöanum, og jeg hef opt sjeb mjög ljótan klába; þab kemur líka optast fyrir, ab þegar taiab er vib mig um klábann, þá er mjer sagt l'rá, ab klábi hafi komib svo skœbur á kindur, ab sumar þeirra hafi drepizt sjálfar, og sumar hafi verib skornar, og gæti jeg gjört ljósari grein fyrir þessu, bæbi hverjir helzt hafa sagt mjer þetta, og líka hvar helzt þab liafi verib, ef þab kœmi til nokkurs; þetta finnst mjer allt styrkja mig í minni mein- ingu um, ab klábinn sje innlendur; en jegheyriabra segja, ab þessi klábi sje útlendur, og byggja þab á því, ab hann sje svo smittandi, ab hver kindin fái hann af annari, og jeg ímynda mjer, ab vegna ýmissa orsaka geti ldábi verib á misjöfnu stigi, ýmist meiri eba minni, eins og menn vita, ab saubfje er óteljandi innvortis sjúkdóm- um undirorpib, því kindur hafa komib fyrir hjá mjer, sem hafa verib grafnar innan, bæbi í Iungum og lifur, og ekki einasta þab, heldur hafa líka verib graptarkýli út í kroppinn; heyrt hef jeg af sannorb- um manni, ab kirtlar allir, bæbi í kroppnum og innvortis, væru spilltir og grafnir á því fje sumu, sem klábinn kemur út á; oglíka vita menn, hvab bæbi lungnaveiki, skitupest og brábapest hafa drepib skepnur hrönnum nibur. Abur en jeg skilst vib þetta klábamál, verb jeg ab geta þess, ab lijer um pláss voru kindur í hitt eb fyrra mjög klábfelldar, en aptur á móti í vetur hafa kindur verib ab mestu leyti klábfríar. þab þykir mjer eitt undarlegt, ab þab skuli taka hreint fyrir brábapestina, þegar þessi svo kallabi sunnlenzki klábi fer ab koma út á fjenu. Eptir þessu ábnrsagba getjeg ekki annab, en verib sannfœrbur um, ab þessi sýki sje vel læknandi, og get jeg eigi breytt þeirri skobun minni, meban jeg eigi fæ betri röksemdir, en jeg hef enn þá fengib, fyrir því, ab hún sje röng, en þab get jeg gjört fyrir vini mína hjer, sem jeg veit ab eru á annari mein- 11—12*

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.