Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 4

Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 4
84 ingn, ab sneifea mig lijá málel'ninu, án þess ab jeg breyti þessari skobun minni, ineban jeg ekki sje afera rjettari. Reynslan verbur hjer ab skera úr, sem svo mörgu öSru, en mjer þykir þó vænt um, ab jeg er ekki einn á þessu máli, eins og jeg í fyrstu liugsabi jeg ætlabi ab verba, meban jeg eigi heyrbi annab, en glymjaganginn hjer í kring um mig, og verb jeg ab álíta þá, sem eru á mínu máli, vitrari, en hina vitringana hjerna. Menn þykjast hjer nú þá og þegar vera búnir ab taka fyrir sýkina, og væri þess ab óskaj en jeg ætla ekkert um þab ab segja, heldur láta roynsluna skera úr því. Á margar samkomur, sem haldnar bafa verib, hef jeg komib, og hefur opt verib skorab á mig meb niburskurb, og eins líka ab styrkja ab niburskurbi, og hef jeg afsagt þab bvorttveggja; svo iíka hef jeg sagt mig frá skababótum, og afsagt ab svara skababótum, þó ab til mín væri talab um þab; margir hafa talab lempilega vib mig, til ab koma mjer á sína meiningu, og sumir líka brúkab heldur þyngsla- svör vib mig í sama tilgangi, en jeg hef samt ekki vikib frá minni meiningu, því mjer ofbýbur, þegar jeg renni þanka til þess, hvab margir af landsins innbúum eru villtir í því, ab vilja grípa til þeirra úrræba, ab drepa nibur skepnurnar fyrir tóman grun, eptir minni meiningu, en fallast ekki heldur á gób ráb, bæbi stjórnarinnar og ykkar, háttvirtu lierra, sem erub ab stríba fyrir velferb okkar ís- lendiuga, og vil jeg votta mitt aubmjúkt þakklæti fyrir þab sama, svo mikib sem mig snertir. — Ab endingu vil jeg geta þess, vib ybur, ab hingab komu óforvarandis frá Gröf hjer inn á nesinu 2 gimbrar veturgamlar, sem var sagt ab væru búnar ab fá sunnan- klábann, ásaint einni eba tveimur kindum þar öbrum, livers vegna nú er búib ab drepa þar um eba yfir 100 fjár. þessar gimbrar komu til mín nokkru fyrir jólin í vetur, og gjörbi jeg til reynslu ab taka þær inn í hús, sem abrar kindur voru ekki inni í; þab var farin ab losna og detta af þeiin ullin; bar jeg í þær tóbakssósu, og svo bababi jeg þær úr volgum sjó; hurfu blettirnir ab litlum tíma libnum, sem komnir voru á hörundib, og þab sýnist, sem þessar gimbrar sjeu nú klábafríar; þetta tiltœki niitt getib þjer nærri ab flestum hjer rnuni vera ógebfellt. Nú vil jeg aubmjúklegast bibja ybur, velborni herra! ab senda mjer línu um þab, hvernig ybur lízt á þetta fyrir mjer . . . Stefán Jónsson.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.