Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 5

Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 5
85 Frjettir. (Franilmld). í skýrslunni frá hreppstjóranum í Villingaholtshrepp er svo frá sagt, a& í fardögum 1856 hafi fjeí) verib 1896 ab töhi þaríhrepp, en í fardögnm 1858 a& eins 23; en hreppstjórinn segir, ab enginn kostur sje, me& nokkrum sanni aí> greina, iivaö margt hafl verib skorib sýkinnar vegna, og hve margt nauösynja vegna. í skýrslunni úr Gaulverjabcejarhrepp er svo sagt, ab árif) 1857 liafi drepizt og verib skorib um haustib sem ólæknandi 600 fjár; til heimilisþarfa og sökum fóburskorts hafi skorið verib 640; ab ó- þörfu hafi skorib verib 50, og 50 sje allæknab; hefur þá saubfjeb í hreppnum átt aí> vera 1340; en á ári hverju, áfrar en kláöinn kom, hafi drepizt úr ýmsum veikindum 10—20 kindur, eba 15 af) ineöal- tali; þ. e. 1 af hverjum 89. í skýrslu hreppstjórans í Hraungerbishrepp er engar upplýsingar af) fá, ncma ab fjeb í fardögum 1856 var 2228; í fardögum 1857 1995; en 1858 var þab eins 279, „sem nú er álitib allæknaö og heilbrigt". I Sandvíkurhrepp telur hreppstjórinn ab allæknazt hafi 255; skoriö vegna klábans og heyleysis 1328, en drepizt hafi 176 kindur. Ekkert er þar talib skorib ab óþörfu, og cigi er þess ab neinu gct- ib, hversu margt hafi drepizt á ári hverju, ábur en klábinn kom. í Stokkseyrarhrepp er sagt allæknab 212kindur; en drepizt hefur þar og verib skorib sem ólæknandi 425, en skorib vegna nauösynja og heyskorts 1158. í Grímsneshrepp er nú taliÖ 1957 kindur fullorbnar og 1329 lömb, allæknaö; cn skoriÖ bafi vcrib naubsynja vegna alls 7391 full- orbins fjár og 3255 lömb í þessi 3 ár. í þessari skýrslu er ekkert taliö ab drepizt hafi úr klába eöa skoriö ólæknandi, og er vib þab gjörb nú athugasemd í skýrslunni, „aÖ þab, sem skorib var og fargaÖ, var eigi veikara, en sumt varö, sem á var sett, lifbi fram og al- læknaÖist, og jafnvel þaÖ, sem dó sjálft sjúkdómsins vegna, verbi og aö álíta læknanlegt, hefbi í tíma verib vib gjört*. Athugasemd þessi er sjálfsagt ab öllu rjett, því ab vjer erum sannfœrbir um, ab kláöinn enga skepnu þarf ab drepa, sje hún nógu fljótt tekin til lækninga, og rjettilega meb hana farib; og víst er þab glebilegt, ab bœndur eru farnir ab sjá þetta; því ab þeir, sem þetta sjá, og nokkra alúö hafa í sjer, munu naumast missa fjenaÖ sinn hjer eptir úr kláöa. En eins heí'bi verib óskandi, ab þess hefÖi þó veriö getib, hversu margt hefÖi drcpizt út afúr klába eba kláöaveikt, og einkum

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.