Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 6

Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 6
86 lieffti þab vcriS mikilsvert, a?) fá skýrálu um þaí) í Grímsnoslirepjji, þar sein svo mikil atorka hefur veriö sýnd í lækningunum, Iivort sem lieldur er, aö áhuginn sje þar svo almennur hjá bœndum, eba þab er ab þakka stakri alúb einstakra manna. Af skýrslunni frá hreppstjóranum í þingvallasveit verbnr þab eitt sjeb, ab allir þar í sveit skáru allt fje sitt haustiö 1857, nema einir tveir bœndur, sem hjeldu eptir, annar 20 kindum, en hinn 22; hinir segir í skýrslunni ab liafi skorib fje sitt bæbi sökum lyfjaleysis, og einkum vegna fóöurskorts. I Grafningi var skoiö haustib 1857 vegna lyfjaskorts, og svo eigi væri fleira eptir, en liirt yrbi, alls 362 kindur, en haustib 1858: 766 kindur, en nú sje þar allæknab 819. I Ölfushrepp er sagt ab Iiafi allæknazt 1741 kind; skorib sökum klábans og naubsynja vegna 4105, og ab óþörfu 412; en úr kláSa hafi drepizt 1354 kindur. Abur en klábinn kom, drapst þar á ári 282 kindur, en nú (vjer skiljum þab uin hib síbasta ár) liafi drepizt ab eins 8 kindur í Selvogshrepp er nú allæknabar 260 kindur, en skorib hefur þar verib klábans vegna 456, og naubsynja vegna 74. Ur Gullbringu- og Kjósarsýslum eru engar mánabarskýrslur komnar, en úr 5 hreppum eru komnar skýrslur um spurningar dýra- lækningarábsins, og hljóbar skýrsla sýslumannsins um þab þannig: Ilversn margt fje allæknab Hversu margt skor- ií> sýkinnar vegna Hversu margt skor- ií) nau%- synja vegna [Iversu margt skorií) aí> ó- þiirfu Iíjósarhreppur .... 598 1,160 1,226 13 Kjalarneshreppur . . . 592 1,124 3,123 250 Mosfellshreppur . . . 693 508 835 458 Seltjarnarneshreppur . 393 » 180 M Alptaneshreppur . . . 150 )} 350 }} 2,426 2,792 5,714 721 þab hefur lengi gengiö seigt aö fá mánauarlega skýrslur úr Borgarfjarbarsýslu, og svo er þab enn; enda virbist þab ein sönnun fyrir því, sem sagt er, aí> almenningur Borgfirbinga sje linur vib lækningarnar og alúbarlítill, og alúbarminni yfir höfub ab tala, en íbúar bæbi Arnessýslu og Gullbringusýslu, enda þótt því á hinn bóginn eigi verbi neitab, ab innanum sjeu þar ötulir og alúbarfullir lækningamenn. Úr Borgarfjarbarsýslu eru aö eins komnar skýrsl-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.