Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 10

Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 10
90 l>at> sýnir sig bezt á lyfjabyrgounmn, sem enn liggja í lyfja- búbinni bjerna og á Eyrarbakka, hvort þær gátu aptraÖ því, ab nær því allt fje var gjörfellt í meginhluta Rangárvallasýslu í haust. Hjer liggja enn frá þvi í fyrra-sumar lyf í meira en 60,000 fjár, þar sem Rangvellingar drápti nibur fjeb í liaust, lítib veikt og aliieilt. l>annig var oss sagt, ab fjeb í Landmannahrepp hafi verib meb öllu alheilt. Allt ab einu er á hinn bóginn í sumum skýrslum þessum gjiirt langt of lítiÖ úr því, hvab drapst úr brábasótt, skitnpest, lungna- veiki og lungna-orminum, ábur en klábinn kom. Vjer höfum nokkurn veginn áreibanlegar skýrslur um þab, hvab drepizt hefur úr brábapest- inni frá 1849—1854, ogmunum vjer prenta þær síbar í blabi þessu. Úr Húnavatnssýslu hafa borizt ýinsar fregnir, og lúta þær allar enn ab því, ab niburskurbarflokkurinn sje þar jafnœstur og hann hefur verib, og ab hann eigi vilji sannfœrast enn um nytsemi og gagn lækninganna. Vjer höfum ábur prentab brjef sýslumanns Ilún- vetninga, dags. 15. d. janúarm. 1859, til hreppstjóranna þar í sýslu (sjá 2. ár Ilirbis, 9. —10. blab, bls. 72—73), og má á því sjá, ab ráb lækna í þessu máli melur hann lítils, og ab hann þykist vita betur en þeir um ebli og lækningar fjárklábans. Nú látum vjer hjer prenta annab skjal frá einum sýslunefndarmanninum, eins konar á- varp til Ilúnvetninga, og sýnir ávarp þetta eigi ab eins, ab hann veit þab, ab fjárklábanum aldrei verbur útrýmt meb lækningum, heldur og einninn bœndur, og líklega smalar meb, í hinum sýslun- um, sem aldrei hafa sjeb klába á kind, nema þennan „meinlausa ó- þrifaklába, sem engum gjörir mein"; því síbur ab þeir nokkru sinni hafi reynt eba sjeb lækningar á honum, eba viti neitt um þær. En ávarp þetta hljóbar svona: „I öllum þeim meb hlutdeildum skababótanna frá 8 hreppum norburamtsins hingab komnu brjefum, er þab fastlega tekib fram til sýslunefndarinnar hjer, ab skababœturnar bæbi fyrst og seinast greib- ist einasta meb því skilyrbi, ab allir Ilúnvetningar upp rœti pestina nú í vetur meb ötulum og tregbulansum niburskurbi þess meingaba og grunaba fjár; já, ab vjer á þessum vetri „steindrepum þetta útienda sunnlenzka skrímsli", og frelsum oss þannin og gjör- vallt Norburland frá sltkum vobagesti. Uin fram allt er lækning- nnum formælt sem leibandi til viburhalds og útbreibslu pestarinnar, til óheilla og tjóns fyrir landib, og er þab útþrykkilega sagt, ab svo framt Húnvetningar byrji á slíku, og þó ekkisjenema einneinasti,

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.