Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 16

Hirðir - 05.04.1859, Blaðsíða 16
96 Jíýtt fjármorð úr Kangúrvallasýsln. Vjer höfum iiíur í Ilir&i getib þess, aíi 8 kindur höfím veriö kyrktar hjá G. Pálssyni, bónda á Strönd í Landeyjum. Nú hefur fjeb veriö drepib fyrir öörum bóndanum til í Rangárvallasýslu; hafa ódábamennirnir gengib inn í fjárhúsin, og kyrkt fjeb milli handanna. Gjörningsmennirnir ab þessu síbara fjármorbi kvab vera fundnir, og eru þa& tveir brœíur. en vjer fáum nú ab sjá, hvort þeirfáþau málagjöldin, ab þab verbi atvörun fyrir abra. Þeir sem myrtu fjeb á Strönd, eru enn þá ófundnir, og óvíst ab þeir náist. t Islending'ar í Kaupmannahöfn. Eptir því sem oss hefur verib skrifab og vjer höfum heyrt úr annara brjefum, hafa hinir íslenzku menntamenn í Kaupmannahöfn ávallt viljab lcoma klábamálinu í sömu stefnu og vjer. þeir hafa verib hreinirog beinir lækningamenn, eins og vænta máaf menntub- um mönnum. Vjer vonum þess og óskum, ab vibleitni þeirra beri góban ávöxt, eins og hún er þeim til sóma. Vjer vonum þess og óskum, ab hinir íslenzku menntamenn í Kaupmannahöfn eigi fram- vegis góban þátt í máli þessu, og láti sig eigi blekkja af klába- leysisfrjettunum og heilbrigbissögunum, sem þeir kunna ab fá hjeb- an frá Islandi, og stybji ab því eptir megni, ab stjórnin sem allra- fyrst sendi hingab dýralækna til ab kynna sjer heilbrigbisástœbur saubfjárins um allt Iand. Meb því eina mótinu vonum vjer ab bjarga megi saubfjárstofni þeim, sera eptir er, og ab öll þau fjar- vcikindi, sem klábinn ab eins er ein grein af, verbi sigrub. Ritstjórar: J. Ujáltálín og II. Kr. Friðriksson. Prentabur í prentsmibju Isiands, hjá E. bórbarsyni.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.