Hirðir - 28.05.1859, Side 1

Hirðir - 28.05.1859, Side 1
13.-14. blab. '28. maí 185ÍÍ. HIRÐIR. 2. árg. ^jóðólfnr og Kláðarnálið. Gott er aí> lialda gömlum sií), sem gjörir engu spilla; en betra taka ei vilja vi?) vegnar lóngum il!a. Deo, regi, patriae. þ;ib hefur fallib í hlutskipti |>jó?>ólfá tvisvar, a?> hann hefur fariö ab skipta sjer af læknisfrœbislegum málefnum. Annab málefniö var homöopathian, og hitt annab fjárkláöinn. Aí> því er homöopathiuna snertir, þá má meö sanni segja, aí> blaö þetta tók undir hana, eins og blööum ber aögjöra, og ljet þjóböifur í því máli aldrei villa sig frá þeirri stefnu, semsœmir hverjnm menntubum manni og samboöin er hjatrúarlausri eptirgrennslun sannleikans. þessu er nú því meira hœlandi, sem önnur íslenzk rit og blöö um sama leytiö voru aö troba hjátrú smáskamtalæknanna inn í Islendinga, og innbyrla þeim þau dsannindi, aö homöopathian væri spánnýr lærdómur, og sem átti aí> standa langt yíir liinni gömlu læknisfrœbi, er þeir svo kölluöu. Saklaus börn voru höfb sem fdrnaroffur fyrir þessari hjátrú, og fjellu, eins og vænta mátti, í tugatali fyrir henni. Eigi aÖ síbur hefur eitt blaö vort, og þab hib eina tímarit, er landiö á nú sem stendur, veriö aö halda henni á lopt, en „þjóÖólfur" hefur allt til þessa veriö hiÖ eina blaö, sem hefur fariö meö hana aö veröugleikum. I kláöamálinu varö aöferö „þjóödlfs" aptur á móti mjög svo á aöra leiö. Reyndar tók ritstjórinn vel undir þetta mál í fyrstu, studdi aö útgáfu hins fyrsta leiöarvísis til kláöalækninganna, hvatti til þeirra, sagÖi hispurslaust frá útbreiöslu kláöans og uppsprettu lians í vesturumdœminu og norÖurumdœminu, tók jafnvel fyrst um sinn málstaö allra þeirra, sem vildu lækna, og skýröi frá afdrifum lækn- inganna. I stuttu máli: þaÖ var í byrjuninni eigi annaö sýnna, en aö „þjóöólfur“ ætlaÖi aö taka eins skynsamlega undir þetta mál, eins og hann hafÖi gjört í „homöopathiu" málinu. Fyrst um veturinn 1857 fór aÖ brydda á einhvers konar tvískinnungi hjá honum; hann fdr þá aÖ kasta hnútuni í dýralækninn, og sýndist þá aÖ veröa eins og á báöum áttum, hvert hann ætti aö sniía sjer. Þannig dingl- aÖi „ÞjóÖdlfur" lengi fram og aptur, eins og nokkurs konar höfnösdtt- arskepna, þangaö til hann nam staöar viö straum niöurskuröariöunnar 13-14

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.