Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 3

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 3
!>ð sína í þessu máli, en þegar þetta brást, þá fór ab ganga fram af lionum. Yib komu stjórnarbrjefsin3 af 28. septenb. 1857 hamabist hann, og hrópafei meb hárri“röddu: „Förum hjeban; ekki erhjervon libveizlu" (sjá ,,þjóbólfur“ 7. nóv. 1857). t>ab fór þá fyrir „þjóbólfi" eigi ólíkt og fyrir sjera Sæmundi heifnum Hólm, þegar liann var spurbur ab, hvab hann mundi taka til bragbs, ef sjálfur drottinn eigi dœmdi, eins og honum líkabi; hann kvabst þá ætla ab taka til sinna rába. Líkt hefur „þjóbólfur" mátt hugsa, því ab þegar hann sá, ab Simony var honum eigi samdóma, og vildi eigi gefa honum og al- þingi beztu einkunn fyrir framgöngu þeirra, þá sagbi „þjóbólfur": „Nú er bezt, ab taka til sinna rába, piltar; falli nú kúgildin stjórninni. því ab þeir verba ab missa sem eiga. þab er þeim mátu- legt, fyrst þeir vildu eigi hlýba mjer og meiri hluta alþingis. Vjer vissurn þó bczt, hyernig úrslit þessa máls áttu ab verba, svo vel fœri; danski rábherrann og dýralækningarábib hafa aptur á móti ekkert vit á því". F.n Simony var miskunarlaus; liann sleit út úr úrslitum alþingis, og gjiirbi þannig útslit úr úrslitum þess og amtmann- anna. Nú ofbaub „þjóbólfi" öldungis, og síban hefur hann aldrei tekib á heilum sjer í þessu máli. þar sem hann hefur legib svona mitt í hinum blóbuga ibustraumi niburskurbarflokksins, hefur hann síban ekkert viljab skipta sjer af lækningunum, og aldrei hefur of- bobib getab orbib svo frekt í nibnrskurbarflokknum, ab honum haft ofbobib. Enginn heyrbi hann ljúka upp munni sínum, þegar nibur- skurbarœbib œddi yfir Norburland í fyrra-vetur, og undur má þab kalla, ab hann gat horft upp á þab þegjandi, þar sem þó öllum heil- vita mönnum mátti ofbjóba þau býsn, er þar dundu yfir land og lýb. Allt ab einu þóttist „þjóbólfur" eigi slcyldur, ab vara menn fyr- ir niburskurbarœbinu í Rangárvallasýslu í haust er var, og þab var jafnvel eigi trútt um, ab hann ab nokkru leyti væri því samdóma; ab minnsta kosti verbum vjcrab halda, ab honum hafi eigi þóttjafn- mikil misgjörb í hengingardrápinu sem oss, fyrst hann enn þá eigi hefur nefnt þab á nafn, eba þótt orbum um þab farandi, eins og þó mátti vonast af hverju því blabi, sem vill fram fylgja öllu því, sem mannúblegt er og menntubum mönnum scemandi. Þab er einkum í tveimur hinum síbustu blöbum af „þjóbólfi", ab menn á síbari tíb geta rábib í, hvar nú sje komib hugsunum rit- stjórans um þetta mál, og álítum vjer þessar hugsanir, ef nokkur skynsemd á ab geta fundizt í þeim, harbla ómerkilegar, en þó mjög 13—14*

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.