Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 5

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 5
101 íækmrvguin t)g dýrakeknnm sjeu nú í liinnm wnidœtminuni meiri cn nokkru sinni fyr, «nda er og sjón sögu ríkari um þab, þar sein einn af niímrskurbarvinum hans hefur sent honum sjálfum upp- livatning tii manndrápa, ef stjórnin væri svo djörf, aí> senda dýralækna á Vestfiríii, til ab skoíia fjeb. Stjórnin, sem á mikinn Iduta fjárins í hinum opinberu kúgildum, á þá ekki ab hafa lcyfi til, afe senda dýralækna, til ab skoba og vernda sína eigin eign, því ab ef liún gjörir þab, þá ætlar herra varaþingmabur Indribi Gísla- son ab gjöra enn þá meira þrekvirki, og ganga öruggar ab, en hann gjörbi, þegar hann hjerna um árib veitti Grími amtmanni heim- reibina, er liann lá vcikur í rúminu. þab er sjálfsagt engin van- brúkun á svertu prentsmibjunnar, þegar hún er höfb, til ab prenta slíkar upphvatningar, til ab strá þeim út um landib, og þab er sjálfsagt ekkert nema liin mesta reglnsemi, þegar herra „þjóbólfur^ ber slíkt. á borb fyrir lesendur sína. þar sem lierra „þjóbólfur" setur á sig ógnar-reibisvip út af því, er vjer sögbum einu sinni í Ilirbi, ab niburskurburinn á fyrri öld hefbi ab nokkru valdib hungursneybinni, sem á fjell frá 1780—85, þá lielbi hann, gúbi mann, átt ab spara sjer þab, eins og þab líka á liinn bóginn var óþarfi fyrir liann, ab taka upp þykkjuna fyrir Ilannes biskup, er hann segir, ab vjer höfurn rangfœrt orb lians. En „þ>jóbólfur“ sýnir hjer sem optar, bæbi hve vel lrnnn les ofan í kjölinn, og líka iiitt, ab liann er eigi of lilabinn af því, sem menn kalla heilbrigba skynsemi. Herra „þjóbólfur" lætur liall- ærib áburnefnd ár (eins og hinn mikli vitringur Arnesinga á þinginu forbum) koma einungis af eldgosinu úr Skapt.írjökli og iiarba vetrinum 1783—84; en þetta er alls eigi orb eba ímyndun Ilannesar biskups; því ab Ilannes biskup segir sjálfur1: „1780 var af undan gengins árs harbindum meiri bjargræbisskortur, en menn í langan tíma liöfbu reynt;... saubfje hafbi verib gjörsamlega niburslátrab vegna fjársýkinn- ar“; og aptúrsegir liinnsami höfundur2: „Bjargræbisskortur varb uiii veturinn 1781 almennur. þetta nýnefnda bágindaár telja engir mcbal harbæra, og þó eigi sjeu meir en 12ársíban libin, hafa ílestir gleymt því, en muna einungis til þess hallæris, er síbar kom og yfir tók, þar þó árib 1781 dró kraptana úr landinu, svo árinu 1784 —85 varb því hœgra ab kollfella þab. ... þó sjest hallærib skýrast afþví, ab frá liaustnótlum 1780 til fardaga 1781 dóu fleiri en fosdd- ') Sjá Lærdómslistafjelagsrit, 14. bindi, bls. 124. *) Sjá siimu bók, bls. 12S —129.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.