Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 6

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 6
102 nst í Skállioltsstipti 926“. I nifcurlagi ritgjöröar sirmar telur Hannes biskup, ab luillœrib hafói varab fr.í 1780 til 1786, a?) mebtöldum bábum þessurn árum, og þó höfundnrinn eigi beriega taki þab fram, þá er aubsjeb, ab hann hefur álitib fjárfækkunina undirrót mann- fellisins. fetta má og hverjum manni vera svo ljóst og í augum uppi, ab þab getur enginn, nenra hinn mesti lieimskingi sje, efab slíkt. Fjárrœktin er íslands abalbjargræbisstofn, og því segir og máltœkib: „Sveltur saublaust bú.“ þegarhann fellur, þá er því bjarg- ræbisskortur og sultur fyrir höndum. þetta má hver heilvita mabur sjá, og þab má því kalla, ab þeir vísvitandi vilji tæla almenning, sem eru ab innbyrla honum einhverja gagnstœba sjervizku. Ab öbru leyti er ritgjörb Hannesar biskups til enn, og þab getur hver, sem vill, sannfœrzt um, hvort vjer höfum riíib nokkub útúr samanhenginu. En þab lýsir eigi alllítilli ósvífni, ab þjóbóifur skuli koma meb slík ó- sannindi, fótfestulaus, sem hver skysamur mabur getur sjeb, ef hann gáir ab. í ritinu Atla, blabs. 131, segir svo: „Hitt er almennt, þegar fje ekki megrast, ab hver ær mjólkar 1 pott á dag. Hennar mjólkur- tími eru 4 mánubir: Júníus, Júlíus, Agustus og September. þab, sem hún hefur mjólkab meb lambi í Júní, legg jeg ofan á Sept- ember, þegar hún fer ab taka ab sjer, og má jeg reikna, ab hún mjólki einn pott á dag í 3 mánubi; þab eru 90 pottar, þegar menn reikna ab göntlum sib hvern mánub þrítugnættan"; þetta segir eitt af vorum merkilegustu eldri búnabarritum, og ætlum vjer þab vera sann- leikanum langtum nær, en klábaþvætting og niburskurbarrugl þab, er herra þjóbóll'ur hefur verib ab hrista úr sjer út um landib nú í nærfellt 2 ár. En sje svo, eins og Atli segir, ab hver ær mjólki 90 potta af mjólk suntarmánubina, livab mikinn bjargræbisstofn hefur þá eigi land vort misst vib þetta óhamingjusama murk, sem nú hefur verib haft á fjenu f samfleytt 2 ár? Vildi ekki herra þjóbólfur frœba oss á því? hann þykist svo sem vera bærilega ab sjer í reikningslist- inni, hvort sem lieldur er, og eigi síbur í búnabarfrœbinni. Oss mun varla skjátla mikib, þótt vjer álítum niburskurbinn hjer í sub- urumdœminu hafa eytt öllum þribjungi alls bjargræbis hjer árib scm leib, og árib, sem nú er ab líba. Ilingab til hafa mcnn víba lifab af kjötinu, tólginni og ullinni af hinu skorna fje; en nú mun þab úti, og bjargræbisskorturinn er allt ab einu óum- flyjanlegur, eins og þab cr víst, ab þab mun varla rigna manna eba

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.