Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 9

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 9
105 þegar þessur tölur eru bornar saman, þá hefur fullorbib fje í norírnr- og austur-umdœminu fækkab á árunum 1851—1858 um 7,684 kindur; en fækkunin lendir á árunum 1856 — 1858 því afe frá því í fordögum 1855 til fardaga 1858 hefur fjeí) fækkaö um 27,984. ÞjóÖólfur, bls. 82, segir, aí) fjeí) hafi fjölgaÖ þessi sí&ustu átta árin, og ástœÖan til þeirrar ályktunar er sú, ab heföu Ilúnvetningar eigi skoriÖ neitt í fyrra-vetur, þá lieföi þaö veriÖ svona margt. þaö er eitthvaÖ skrítiÖ í þessu máli, aö vera aö gjöra grein fyrir því, hvernig fariö heföi, ef svo eöa svo hefÖi veriÖ aÖ fariö. þaÖ er rjett eins og vjer segöum: Ef frágangurinn á þjóöólfi væri vandaöri en hann er, þá væri hann miklu betri. En nú er þjóöólfur eins og hann er; og ein3 er um fjártöluna í Húnavatnssýslu. Húnvetn- ingar skáru yfir 18 þúsundir fjár í fyrra-vetur, og því fækkaöi fjeÖ um 18 þúsundir, og af því varÖ enginn arÖur hvorki í fyrranjenú. En fjeÖ hefur fækkaö frá því 1855 auk þessara 18,657 sauökinda um 9,327; og hvaÖ er þá oröiö um þær? eöa var þaÖ fje líka skoriö kláöans vegna, eöa af kláöahræöslu ? Er þaÖ eigi alkunnugt, aö fjeö hefur á hinum síÖari árum drepizt hrönnum saman úr bráÖa- pest, og ýmsum öörum veikindum ? í vesturumdœminu var áriö 1851 fjártalan alls 143,202, og af þeirn voru lömb 49,180; fulloröiö fje hefur þá veriö þar alls 94,022 Áriö 1853 - 105,9331 — 1854 — 99,1742 — 1855 — 88,9993 — 1858 — 82,7894 Af þessum skýrslum má sjá, aö fulloröiö fje hefur á hinum síÖustu 8 árum fækkaÖ í vesturumdœminu um 11,233, en frá því 1853 um 23,144, og aö fjeö hefur allt af smátt og smátt veriÖ aö fækka þar síöan, þar sem þaö í noröur- og austur-umdœminu fjöig- aÖi til þess 1855. þar sem þjóÖólfur er aö finna aö því viÖ Hiröi, „aö eigi sje betra, aö geyma hjá sjálfum jöur fyndni )’Öar, sem yöur er svo einkennileg, enda þótt vjer játum þaÖ, aÖ hún sje aö iillu samboöin þjóöólfl yöar. ]) Sjá Landshagsskýrslur bls. 71. 2) Sjá sömu bók bls. 121. 3) Sjá siimu bók, bls. 485. *) í Hiröi, 2. ári, bl». 81, er sú prentvilla, aÖ þar er fjeö taliÖ þetta áriÖ aÖ eius 82,489.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.