Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 11

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 11
107 Fjeti því ileira 1853 en 1849, ab lömbunum me&töldum, 121,726, og af þessari tölu eiga þá ab koma 73,418 á árin 1849—51, en 48,308 á árin 1851—53. þar sem Þjóbólfur segir, ab vjer höfum ályktab svo í fyrra, „ab ef færra hefbi verib skorib 1772 — 1778, þá hefbi íleiru orbib bjarg- ab 1783 — 85, og færri saubpeningur fallib þann vetur, eba máske engi skepna'ý þá er slíkt svo ástœbulaust, ab þab er eigi svaravert. þab er sannlega eptir ályktunum Þjóbólfs, en oss hefur aldrei dott- ib slíkt í hug; en hitt höfum vjer sagt, ab manndaubinn 1783—85 haft ab nokkru leyti leitt af saubfjárskurbinum 1772—79, og þab stöndum vjer vib, því ab þab getur víst hver einn skilib þab, ab fyrir þennan niburskurb voru Islendingar orbnir í naubum staddir, og ófœrir til þess, ab taka á móti nokkru harbæri. 91 vað á nú ekki að gjöra? Omerkingur nokkur hefur í þjóbóifi 2. þ. m. viljab leggja á rábin, hvernig fara eigi ab, til ab af stýra því harbæri og þeim bág- indum, er nú sýnast ab vofa yfir landi þessu. þab eru tvö abal- ráb, sem hann vill láta grípa til. Hib fyrra rábib er, ab amtmenn- irnir skýri stjórninni greiniiega frá ástandinu, og bibji Simonyum, ab útvega málnytu; en hitt rábib er þab, ab taka þessar 30 þús- undir ríkisdala, sem stjórnin liefur veitt til klábalækninganna, og borba þær upp í bráb; því ab klábafjeb vonar hann ab verbi allt dautt í vor. Oss virbist þab aubsætt á greininni, hverjum flokknum, nibur- skurbarmönnunum eba lækningamönnunum, höfundurinn fylgir, enda þótt hann vilji látast vera skelfing óhlutdrœgur. Vjer höfum ábur sjeb þab, ab niburskurbarmennirnir koma opt fram eins og úlfnr í saubargæru, og því furbar oss eigi á því, þótt einn þeirra hafi birzt í Þjóbólfi á þessa leib. Ilvab væri œskilegra fyrir þá núna, en ab sjá þennan styrk til lækninganna eybilagban á þessa leib, og geta svo aptur, þegar klábinn fer ab magnast fyrir vestan og norban, kennt cinhverri sunnankindinni um þab; þab mætti þá byrja aptur ab framan, taka einhverja nýja þingsvotta, og þannig loksins koma fram vilja sínum um almennan niburskurb. En því stakk ekki herra höfundurinn heldur upp á því, ab hafa þessar 67 þúsundir dala, sem niburskurburinn hefur kostab fyrir norban, til þess ab minnsta kosti ab af stýra bjargræbisskortinum þar;

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.