Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 12

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 12
108 þab var þó meira fje. Efea er því fje, ef til vill, betur varib, sem er haft til þess, ab eyba fjárstofninum, heldur en hinu, sem œtlab er til ab bjarga honum? þab er vor fulla sannfœring, ab fjárstofn- ínn vib abfarir niburskurbarmannanna sje aliur í logandi fári, ogvjer verbum ab álíta, ab hann sje verbur þess, ab upp á hann sje kostab 30 þúsundum ríkisdala; því ab fari hann mestmegnis fyrir sjervizku og alúbarleysi niburskurbarilokksins, þá getur eigi lijá því farib, ab landsbúar komi-st í söniu eynidina og bágindin, eins og á fyrri öld. A hinn bðginn ætlum vjer, ab einar 30 þúsundir ríkisdala mundu ná skammt til, ab bjarga landi þessu um þessar mundir, alira-sizt ef niburskurbarflokkurinn á ab geta haldib á fram eybi- leggingarverki því, er liann nú hefur um hönd haft nærfellt í 3 ár; þvi' ab verbi hann eigi brotinn á bak aptur, hvort sem þab kostar 30 eba 60 þúsundir, þá er fjárstofn lands þessa, og meb honum hib bezta bjargræbi landsins, óutnflýjanlega eyddur um vora daga, og jafnframt ab öllunt líkindum girt fyrir, ab bœndur bœti fjárhirbing sína og fjárrœkt, og komist til þekkingar og skilnings um þab, hvern- ig fara eigi meb saubfjenabinn, svo ab saubfjárrcektin verbi eigi ó- stopulli bjargræbisvegur hjer en í öbrum löndum. Vjer skulum eng- um getgátum fara um þab, hvort amtmönnunum fyrir norban og vest- an tekst ab fá nokkra málnytuhjá Simony ebaeigi; en skrítib þyk- ir oss þab, ab höfundurinn ab greininni í þjóbólfi skuli ætlast til þess, ab rábherra Simony útvegi málnytu, á meban landsmenn eru ab eyba málnytustofninum; þurfi land vort styrks vib, og þab mun því niibur verba innan skamms, þá álítumvjer þabhreina ogbeina skyldu hvers þess íslendings, sein ann ættjörbu sinni, ab reyna ab af st.ýra hinum yfirvofandi bágindum, sem honum er framast aubib. þessi skylda hvílir ab voru áliti litlu þyngra á amtmönnum, en öbrum embættismönnum landsins; en þetta getur því ab eins orbib ab gagni, ab menn sýni samhuga eindrœgni, og gjöri eitthvab annab, en látast vera ab vara menn vib því, sem enginn getur varab sig á. Vjer ætlum, ab þab liafi engum dottib í hug, ab sneiba fram hjá stjórn- inni um þetta mál, og þab er svo sein aubvitab, ab þab er bein skylda amtmannanna, ab skýra henni frá ástœbum landsbúa, enda svo sem sjálfsagt, ab þeir muni gjöra þab; en varla ætlum vjer, ab stjórnin mundi reibast því, þótt einhver gjörbi annab en segja stjórn- arherranum: „Varib þjer ybur, herra rábherra; ísland ætlar ab kom- ast í hungursneyb; þjer vcrbib ab hjálpa; því ab ef þjer getib ekki

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.