Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 13

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 13
109 fijalpa?!, þá getiö þjer eigi heldur stjói-naS". Ilerra ráíherra Simony hefíii víst nóg svör á móti þessu, ef hann vildi, og oss þœtti eigi trútt um, aö honum vib slíkar áminningar kynni a& reka minni til, hversu hlýfinir Islendíngar hafa veríb ráhuni hans í klá&amálinu. Oss vir&ist nú ráðlegast, aí) fandar meh samheldni og eindrœgni reyni til a& gjöra, hva& þeir geta, til ah fyrirbyggja hina yfirvofandi hungursneyb, og vjer erum þess öruggir, a& stjórn- in muni hvorki taka þab illa npp fyrir einum nje öbrum, þótt hver gjörbi, hvab hann gœti. Eins og nú á stendur fyrír landi þessu, eígum vjer eigí aö fara í fjárklá&amálib, eins og hingab til hefur veriögjört; vjer eigum ekkí ab taka oss út úr ölluin öferum þjóbum f þessu maii, vanrœkja fjeb og láta þab velta út af úr ýmíslegri vesöld, eins og þab hingab til hefur gjört; vjer eiguni ekki ab reiba oss á nibnrskurbinn; því ab hann er rangur og háskalegur, en vjer eigum ab bjarga því, sem bjargab verbur, og þetta áttum vib ab gjöra fyrir löngn síban; í stnttu máli: vjer eigum ekki ab gjöra þab, sem ómerkingurinn í honum Þjóbólfi ræbur til, heldur hib gagnstœba, því ab meb fjárrœktinni fellur og stendur land þetta, og niburskurbarflokkurinn er sannar- Iega búinn ab gjöra nóg hervirki, þótt eigi sje hann látinn byrja meb fjáreybileggingu sína ab nýju; en þetta mundi þó verba nibur- staban, ef nú væri hætt vib allar lækningar á fjenu. Geti amt- mennirnir gjört þab, sem gjöra þarf, til ab frelsa landib frá eymd þeirri, er nú vofir yfir því, þá skal þab sannarlega glebja oss, en uggir oss samt, ab amtmennirnir Havstein og Melsteb verbi ab taka sjer allt abra stefnu, en þeir hafa haft hingab til, ef gjörbir þeirra eiga ab verba landi og lýb til mikilla heilla, og ætlast verbi til, ab erlendir menn, sem fyrir löngu eru orbnir hlessa á þessari íslenzku mebferb á fjenu, eigi ab gjöra mikib fyrir orb þeirra. Ab stiptamtmabur vor f þessu sem öbru muni sýna hinn sama vilvilja, og hann jaínan hefur gjört, landi voru til handa, höfum vjer engan efa um, eins og vjer líka þykjumst nokkurn veginn sannfœrbir um, ab nafn hans nú um stundir niuni hafa betri áhrif á stjórnina og almenning erlendis, en nafn hinna amtmannanna, eins og líka til vonar er. En hvab sem stjórnin ræbur af framvegis, þá teljum vjer þab víst, og oss virbist þab aubsætt, ab þeim þrjátíu þúsundum rík- isdala, sem ríkisþingib veitti í vetur til fjárlækninganna hjer á landi, eigi ekki ab verja til annars en til þeirra; og erum vjer sannfrerbir

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.