Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 16

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 16
112 jamíarinánuiú, cnda mega þær gó'ar heita, þútt rúmar sextín kfndwr hafi einhvern kláibavott, þah er ein kind af hverjum213; og einkuin þegar þess er gætt, ab önnur fjárveikindi eru þar, aö allra sögn, miklu minni en áimr. Frá hinum svslumönnunum eru alls engar skyrslur komnar, síian þær komu, sem prenta&ar eru í 7.—8. og 11.—12. blaiii 2. ársHiri- is, þótt ótrúlegt sje, ai> þeir annaihvort eigi hafl haft tíma til, aí> gjöra útdrátt af skýrslum hreppanefndanna, eia hiria eigi um þai, eia þá ai> þeir láti sjer þetta inál liggja í svo ljettu rúmi, aí) þeir eigi lyeimti þær af hreppanefndunum. En af hverju sem þai> kemur, þá er þab óf)TÍrgefanlegt, ab þeir skuli eigi hafa sent skýrslur enn, nema einu sinni allan veturinn, og vonandi, ab stiptamtmabur vor, sem ávallt hefur sýnt slíkan áhuga á þessu máli, eigi Iáti þeim hald- ast slíkt uppi; því ab hvernig getur hann vitab, hvernig heilbrigbis- ástœbur saubfjárins eru, ef engar koma skýrslurnar frá hreppanefnd- unum og sýslumönnunum? og hvernig getur hann rábib bót á því, sem ábótavant er í lækningunum, ef hvorki hreppanefndirnar nje sýslumennirnir láta hann vita þab? Sýslumaburiun í Arnessýslu er hinn eini, er ávallt hefur sent skýrslu á hverjum mánubi, eins og vera átti; í því hefur hann tekib hinum fram. Auk þessara tveggja skýrslna um heilbrigbisástœbur saubfjárins í febrúarmánubi og marzmánubi, hefur sýslumabur Arnesinga einnig sent svar hreppstjóranna í Biskupstungnahreppi upp á spurningar dýralækningarábsins (sjá Hirbi, 2. ár, bls. 21 —22), og segjaþeir ískýrslu þessari, ab fje þab, sem annabhvort sje læknab eba hafi aldrei veikzt, sje 1595; skorib hafl verib sýkinnar vegna 2000; en geta þess um leib, „ab þab hafi eigi orbib tekib til greina, hversu margt af því hafi verib ólæknandi; því ab um þab hafi cigi verib unnt ab fá neinar áreiöanlegar upplýsingar", og verbur þá ab skilja þetta svo, ab 2000 fjár hafi verib þar skorib veikt. Naubsynja vegna hefur þar veriö skorib 5,256, og ab óþörfu 1000. Ritstjórar: J. Hjaltalín og II. Kr. Friðriksson. PrentaÖur í prentsmibju íslands, hjá E. þ 6 rÖ arsyn i.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.