Keilir og Krafla - 27.08.1857, Blaðsíða 1

Keilir og Krafla - 27.08.1857, Blaðsíða 1
 Heilir 0«; ltrall». J»egar þau Keilir og Krafla komu inn í tjaklib, settust þau ab snæbing. — Tekur þá Kraíla upp úr Mal sínum hangib kjöt, reiktan Mývatnssilung og flcira. Les Krafla svo boríisálminn: „Allra augu vona til þín drottinn", o. s. frv., og bibur svo Keilir vel koniinn ab njóta matar meb sjer. Keilir: þab gengur yfir m!g, ab þú svo gömul kona skulir enn ekki vera búin ab týna nibur borbsálminum eba leggja nibur ab lesa bann; jeg lærbi bann ab sönnu í ungdæmi mínu, því foreldrar mínir gengu mjög svo strangt eptir ab vib börnin Iæsum hann hversdagslega fyrir og ept- ir máltíb, en síban jeg fór ab sitja til borbs meb höfbingjum og kaupstabarbúum og áiferbib batn- abi, hefur þab gleymst bæbi mjer og öbrum, enda hefi jeg aldrci heyrt, nú í mörg ár, prestinn &.- minna hvorki yngri nje eldri um þenna gamla vana. Jeg hefi líka heyrt, ab í næstlibin 26 ár haíi einn prcsturinn eba prófasturinn aklrei hús- vitjab, eba látib kapiláninn gjöra þab svo telja megi; jeg veit hann hefði þó gjört þab, hefbi hann fundib þab skyldu sína. Krafla: því er ver, ab þú munt segja þetta satt, Keilir minn! enda bera margir, því mib- ur, ljósan vott þess, ab margir prestar hafa verib skeytingarlitlir um embættisvork sín, einkum um húsvitjanir, baina - uppfræbingu o. fl., þó ab sumir aptur, lof sje drottni, hafi vandab þau vel. En hjer hefi jeg nú í för minni baíbi Vídalíns og prófessors Pjeturs postillur, sem bábar eru ágæt- ar til helgidagalestra, enda munú þærverbaíaf- haldi, eins og verbugt er, í allra gubhræddra hjört- um til heims enda; en illa kann jeg vib, ab kalla Vídalíns postillu ljettmeti hjá Pjeturs, því enginn sannkristinn getur fundib svo mikinn mun þeirra. Nú ab lokinni máltíb vil jeg lesa ræburnar í Pjet- urs postillu á mibföstusunnudag og 7. sunnudag eptir Trínitatis, og þá vona jeg, Keilir minn! ab þú sannfærist enn betur um þab hvab fagur sib- ur þab er, ab lesa og syngja borbsálmana og bibja gub ab blessa fæbuna og þakka drottni fyrir hana. Og óskandi væri ab foreldrar ekki einung- is kenndu börnum sínum borosálmana og ljetu þau lesa þá hversdagslega, heldur einnig ab prest- arnir húsvifjubu á hverjum vetri og brýndu þá og endranær þessa fögru reglu og abrar kristilegar dyggbir fyrir yngri sem eldri. Síban hættu þau Keilir og Krafla snæbing og lof- ubu drottinn fyrir sabning sinn. Ab því loknu las Krafla hátt fyrnefndar r'æbur, og fannst Keilir mikib til þeirra koma. Keilir: Jeg held jeg verbi nú ab fara ab taka upp og halda áfram gamla vananum oglesaí þess- ari bók á hverjum helgum degi og láta allt mitt heimilisfólk vera vibstatt. Kralla: Já, drottinn gæfi ab allir húsbændur ekki einungis læsu húslestur á hverjum helgum degi, heldur einnig á vetrarkvöldum, bæbiíkaup- stöbum og til sveita, og áminntu bæbi börn og hjú um ab sitja og hlýba meb sibsemi og virbingar- fullri eptirtekt gubs orbi og Iestri þess. — Síban hætti Krafla ræbunni og las kvöldbæn sína, og fóru svo bæbi ab sofa. Um morguninn vaknabi Keilir snemma og vek- ur Kröflu, og segir, þab mun satt sem mælt er, ab þib Norblendingar sjeub morgunsvæfir. — Jeg vil nd strax halda af stab, þó þab sje sunnudagur, því skemmtiferb má mabur líklega fara á helgum dögum. Krafla: þab held jeg ab vísu saklítib, því meo fleiru verbur drottinn ab sönnu dýrkabur en meb kirkjuferbum, þó þær sjeu í alla stabi naubsyn- legar eg loflegar, þegar mabur birtist þar eins og kristileg lög og skylda býbur, og í fyrirrúmi ættu þær ab sitja; en jeg vil nú halda mínum gamla vana, ab hvfla hjer til kvölds og líka veit jeg þab, ab ef sjera Sveinbjörn á Akureyri frjetti þab um okkur, ab vib byrjubum, þó þab aldrei væri nema skemmtiferb á helgum degi, þá fengjum vib skensgl<5su frá honumí Norbra eins pg hann gjörbi þeim sem ætlubu skemmtiferbina núna 9. sunnudag eptirTrínitatis,oghefijeghjer mebferbirbæbiNorbra þann og svar upp á glósuna, sem svo er hljóbandi:

x

Keilir og Krafla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Keilir og Krafla
https://timarit.is/publication/82

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.