Keilir og Krafla - 27.08.1857, Blaðsíða 2

Keilir og Krafla - 27.08.1857, Blaðsíða 2
c Sjerhver sein meí) nokkurri eptii tekt les grein- j ina í 5. ári Norfcra, 21.—22. bl., bls. 84—85, j hlytur afc játa, afc hugur prestsins liafi, þá liann ritafci hana, hlaupifc á öfugum hjójum og farifc því nokkufc skrikkjótt. — Hann þykist fyrst liaí'a sjefc skopast afc áhuga Akureyrarbúa afc konia upp kirkju hjá sjer, en játar strax á eptir, afc þetta muni vera rangminni sitt — sem líklega mun vcra — og sjer sje ætífc htett vifc, afc ætla heim- iuuni liehlur íllt en gott, þegar um kirkju sje aö gjöra (— ra*fca —?), og kallar þetta, cins og þafc í raun rjettri cr, engan kost vifc sig. En mig minnir, afc .lokob jiostuli segi mönnuni, afc hafa gófa von um a!la, cn eittkuin um þá , scm sjeu af tiúarinnar heiinkynni; þafc lítnr svo út, sem presturinn hati gleymt þessu, er liatm segir strax á eptir, afc af ávöxtunum skuli menn þekkja þá, en segir þó um leifc, afc hann viti ei hvern áhtiga Akureyiarhúar liaii í kirkjulegu tilliti. j>etta ó- samhljófca hjal held jcg sje nresta óverfcugt fyr- ir sifcafcan prest, því jeg álít afc ltann mi.kln held- úr mætti fyrirverfca sig, þar sem liann hefur ver- ifc prestur okkar í full 2 ár og liafa aldrei grensl- ast cptir liugsum ntanna í þessu efni, og heffci liann nokkurn fundifc, sem láir mundu verifc hafa, sem heffci haft litla efca engfr tilfinningu fyrir, afc hjer kæmist upp kirkja, þá afc leifcrjetta þá mefc hógværum anda og sannfæra þá um naufcsyn- ina, en þafc er öfcru nær, en kapiláninn hafi gjört þetta, hann hefur í mín eyru, víst tvisvar talafc þau orfc, afc Akurcyrarbúar þeir, er hjer væri nú, væri ei verfcugir fyrir afc fá kirkju, heldur þyrftu þeir afc deyja út af áfcur, eins og Israels lífcur fjekk ei afc komast inn í fyrirhcitna landifc, held- ur deyja út af í eyfcimörkinni; og ætífc þegar jeg hef átt tal vifc hann um þafc, hvafca naufcsyn væri á afc koma hjer upp kirkjn, hefur hann snúifc því tali frá sjer mefc glctiu orfcum um sifcferfci Ak- ureyrarbúa, án nokkurra ás-ta'fca. En aldrei afc þcssum degi, þafc jeg til veit, hefur hann op- inberlega látifc til sín heyra eitt afcvörunarorfc, hvoiki uiii sunnudaga rófcra, drykkjuslark efca lestaferfcir á lielgutn dögum, fyr en nú, er liann Jivær hendur sínar — líkt og Pílatus — mefc sinni mefcfæddu einlægni, og vitnar, afc ílestir málsmetandi menn á Akuréyii hafi gefifc 16 rd. og nokkur borfc til afc koma upp lopti í Kattp- angskirkju. þetta á — ef jeg skil rjett — afc vera þeim til minnkunar hvafc lítifc þafc er. En þess má þó geta hjer, afc sjera Sveinbjiirn safn- afci gjöfunum um næstlifc nýár, en licfur ei enn haft framkvæmd til afc láta taka út trjávifcínn efca hyrja á smífci loptsins. Nú fer Itann afc skensa alla Akureyrarbúa fvrir þafc, afc fáeinir menn þafcan ætlufcu á sunnudag afc rífca sjer til saktausfar skemmt- unar norfcur í Háls- og Vaglaskóg, til afc dázt þar afc dásenidarverkum drottins og glefcja sig f skofcun þeirra; og í nifcurlagi þessarar grein- ar, scgir liann, afc vjer intibúar Aktireyrar, munum sæta straffi synda vorra í flófci og vafcli á Vöfcluheifci, þegar vjer tugum saman ætlum í musteri drotiins. þ>etta getur mjer ekki j skilist betnr en sje afcvörun frá kapiláninum lil okkar, afc vifc skuluip ei vogast fleiri en 9 í senn til musteiis drottins, því ef vifc færum þangafc svo tuguin skipii, mundum vjer sæta refsidómi drott- ins; og dregur liann líklega þcssa fögru htig- niynd sína af því, afc í fyrsta sinni, cr ltann tók hentpu sfna ofan af katólsku uglunni og Iramllutti messugjörö afc Kaupangi (1. júlí 1855) ilykktist múgur manna afc kirkjunni afc hlýfca kenningti hans; en rjett afc Iifcinrii inessugjörfc, var eins og himininn nmndi umhverfast mefc húfcar rigning, reifcarþrumum og eldingum, eins og drottinn heffi reifcst því. afc hempan Itefii ei hangifc lengur á nefndri uglu efca afc hann ijekk afc fara í hana aptur. Afc endingu vil jeg geta þess afc kirkjuræktar- leysi Akureyrarbúa komi inest af því, afc þeiin þyki oifcræfcur prestsins stundum utan kirkju ei samsvara kenningu hans í kirkiunni, og eins hitt, afc þtíim þyki presturinn hcldur þaulsætinn á helg- ttm vetrardogum, og í þrif ja lagi mutt þeim ekki þykja neitt fýsilegt afc heyra gamlar, ínörguin vel ljósar ræfcur, eins og t. a. m.í fyrra á nýársdags- kvöld ræfuna úr Karls Ebelings prjedikunum, og í vetur ræfcuna á annan sunmidag eptir þretiándaúr fyrsta ári presta ög afcstofcarpresta í jvórnessþingi um ofdrykkju og stofnun bindindisljelaga í Vestur- heimi, þó þeir megi játa, afc báöar ræfcurnar sjeu uppruiialega gófcar; og ekki verfcur því neitafc, afc ekki líiur þafc vel út, afc framflytja slíkar ræfcur í työfóldu ábataskyni, fyrst afc fá fyrir þær sín venju- leg prestgjöld og sífcan selja þær prentafcar nrefc ærnu vcrfci, þó afc vísu liinar fyrri væru ei all- ar seldar. Keilir: því fór mafcurinn afc finna afc þcssu vifc fólkifc, þó þafc vildi skenrnita sjer ; þafc var heldur ekki þtíss sóknarkirkja sem þafc reifc frarn hjá. ' Krafla: Sama rjett haffci hann á því, hvafca kirkja sem þafc var, lieffci hann gjört þafc mefc hreinskilni, því hreinskilnin skartar vel, og ekki síst á prestum, og þá rnundi enginn hafa reifcst efca skrifafc á móti því; ogsvo þekki jeg Akureyrarbúa, afc margir þeirra tæku ve! rjettum áminningum prests síns, og gjörfcu viö því sein nrisjafnt er í fari þeirra, því þar er margur inafcur hrcinlyndur, þó sumir sjeu þar nokk- ufc opinskárir. — Önnur eins grein og sú í Norfcra lield jeg sje ei til annars en afc gjnra prestinn mifctir þokkafcann, en ávinni ekkert til betrunar, ogefjeg finn sjcra Sveinbjörn, ráfclegg jeg honum afc láta aldrei sjást eptir sig afcra eins grein, heldur afc áminnasöfnufcsirin mefc hreinskilni án manngrein- arálits, og þá er jeg viss um afc allir elskufcu liann og virtu. Kcilir: þetta er í alla stafci satt; ennúverfcum urn vifc afc snæfca árhita og leggja svo upp, og halda svona fyrst hjer snfcrrr eptir fletinum. Krafla: Jeg er fús afc rífca til þingvallakirkju og vera þar vifc messu, en gleymum þó ekki hinti hjurt- næma versi: „Bænarlaus aldrei byrjufc sje burtfór frá þínu heimili“, því tjaldifc er nú vort heimkynni. Akureyri 2ö. ágúst 1857. Grímur Laxdal. I prentsmifcjútiui i Akureyri, hjá H. Holgasyni, ÍS.V".

x

Keilir og Krafla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Keilir og Krafla
https://timarit.is/publication/82

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.