Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 11

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 11
11 lífi. Gekk hún skjálfandi yfir hallar garðinn og útað hliðinu, en skríllinn flykktist að henni af forvitni og glápti á hana. Ljet Rúdolf rjetta henni ljerepts böggul útum hliðið og nokkra skildinga, því næst skellti hann hliðinu í lás á eptir henni. Nú vissi hún ekkert, hvar hún ætti að halla höfði að; gekk hún ofan klettgötuna frá kastalanum og hjelt sjer í handriðið. Bar nú bráðasta nauðsyn til, að fá liúsaskjól næstu nótt; en áðurenn hún næði ofaní þorpið niðrí dalnum, hnje hún máttvana til jarðar. þ>arna lá hún góða stund meðvitundarlaus og þegar hún raknaði við var fullrökkvað, og sá hún standa umhverfis sig nokkra menn úr dalnuin, sem sáu aumir á henni. Drengur nokkur, sem hafði verið að leika sjer fyrir neðan klettinn hafði sjeð hana og sagt frá þessu kynlega atviki á bæ foreldra sinna; höfðu þeir inargar velgjörðir þegið af frú Littegarde og urðu hlessa, þegar þeir heyrðu, að hún var svo aumlega á sig komin. Fóru þau hjón undir- eins á stað til þess að hjálpa henni sem þau bezt gátu. Raknaði hún við fyrir aðhjúkrun þeirra og rankaði við sjer, þegar hún kom auga á kastalann, sein hafði verið lokað eptir henni. Tvær konur buðust til að fylgja henni heim aptur til hallarinnar, en hún færðist undan og beiddi þær aðeins að vísa sjer leið, svo hún gæti haldið áfrain göngu sinni, Reyndu þær til að leiða henni fyrir sjónir, að hún væri ekki ferðaíær, en hún bar það fyrir að lífi sínu væri hætta búin og stóð fast á því; kvaðst hún þegar í stað verða að flýa burt úr Iandareign kastalans. Og er fleiri og fleiri flykktust kringum hana og hjálpuðu henni þó eigi, þá sleit hún sig af þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.