Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 15

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 15
15 svoað þeir mættu bíða bætur þeirrar svívirðingar. er hún hefði gert þeim; en þess kröfðust þeir, að til hegningar fyrir svo fáheyrða glæpi, yrði því lýst vfir, að hún hefði fyrirgert öllum erfðarjetti eptir föður sinn, því vanvirða hennar hefði orðið honum að bana. Nú fór því fjærri, að dómendurnir i Basel vildu samþykkja málaleitun þessa. enda var hún ranglega borin upp á þessum þingstað. En er Jakob greifi spurði þetta, Ijet hann skýlaust í Ijósi, hversu ólán Littegarde rinni sjer til rifja; varð það síðar kunnugt, að hann sendi mann ríðandi til að leita að henni og bjóða henni skjól í kastala sínum. fegar dómendur vissu það, gengu þeir öldungis úr skugga um, að hann hefði sagt sannleikann, og ætluðu hið bráð- asta að hætta málssókinnni ámóti honum. Alþýðan, sem var farin að veikjast í trúnni á s.akleysi bans, snjerist nú aptur á hans mál. Nú var því mælt bót, sem menn fyrr höfðu legið honum á hálsi fyrir, að hann í vandræðum sínum skvldi láta ólánið bitna á konu þeirri, sem hafði veitt honum alla ást sína, og þókti nú sem honum hefði verið nauðugur einn kostur. að ofurselja hana fyrir- litningu heimsins, þarsem líf hans og sæmd var í veði. Var því Jakobi greifa eptir skýlausri skipun keisarans að nýu stefnt fyrir dóm, svo að liann hátíðlega og í heyranda hljóði yrði dæmdur sýkn og hlutlaus af vfgi hertogans, f»egar dómendur voru samankomnir í hinum háa, hvelída dóinsal og kallarinn halði nýlesið upp brjéf höfðingjanna í Breda, ætluðu dómararnir hátíðlega í nafni keisarans að lýsa því yfir, að þeir eigi hefðu viljað meiða æru greifans, en í sama vetfangi gekk Fridrek Tróta fram fyrir grindurnár og beiddist leyfis, að lesa brjefið. Honuni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.