Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 102

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 102
102 hið skjótasta við að verða frjáls og sá svo um, að herforingjaráðið stingi uppá því, að hann væri látinn snúa aptur til neðra Saxlands til þess að frelsa borgina Köln frá umsátri. Meðan á því stóð, frjettist, að Gústaf Adolf vcgna kulda hefði látið lið sitt flytja inní borg- ina, þókti það vottur þess, að hann mundi ætla í vetrarsetu. Fjellst Wallenstein því á uppástunguna og var Pappenheim sendur með 12 þúsundir manna til Halle. Skyldi hann ná borg þessari ásamt höllinni frá Svíum og láta lið það, er hann hafði með sjer, leggjast þar í vetrarsetu, þvínæst skyldi Pappenheim sjálfur lialda herferðinni áfram til neðra Saxlands með tvær herdeildir Króata, og flýta sjer með liði því, er þar væri fyrir til liðs við Kölnarmenn. Wallenstein fylgdi honum með öllum her sínum til Liiszen og ætlaði þaðan til Leipzig líklega í vetrarsetu. í Weisenfels voru skilin eptir nokkur hundruð manna, til að liafa vandlega gætur á öllum ferðuin konungs, kom inönnum ásamt um, að ef Svíar sæust nokkurstaðar, skyldi gera hinu liðinu vísbending um það ineð þremur fallbissuskotum. 4. dag nóvembermánaðar lögðu þeir Wallenstein og Pappenheim á stað frá Weisenfels og frjetti Gústal Adolf það samdægris. Rjeði hann þá af að taka sig upp til þess að sameinast liði hertogans af Liineburg. ef kostur væri, og fór hann því frá Naumburg 5. dag nóvemberm. tveimur stundum fyrir Iýsingu. f*egar Kollóredó liðsforingi í Weisenfels frjetti til ferða Svía. ljet hann eptir undirlögðu ráði skjóta þrjú fallbissu skot og leitaðist við að draga undan til Liiszen. Eltu Svíar hann og hertóku marga menn hans; varð konungur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.