Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 105

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 105
105 hernum fylkt; í hægri fylkingararm næst Lúszen var liið bezta riddara lið og stýrði því Kollóredó; í miðri iylkíngunni var fYitgönguliðið undir forustu Wallensteins sjálfs og var því skipað í fjdra ferhyrnda flokka, geysi inikla, var riddaralið Pikkolómínis því til styrktar og Króatar Isólanís í hægra fylkingar arrn. Skörðin átti Görz að fylla ineð nokkrum flokkum þungvopnaðra riddara, og þar að auki einn flokkur ríðandi farangurs manna. því svo var ráð fyrir gert, að Pappenheim, sem vænt- anlegur var á hverri stundinni skyldi með liði sínu vera megintraust þessa fylkingar arms. Allur herinn var samtals hjerumbil 28 þúsundir manna. 20 fall- bissur voru reistar upp bakvið hinn víggyrta veg, 7 fyrir miðju og 14 hjá vindmyllum nokkrum, beint fyrir hægra fylkingararmi. Yar öllu þessu komið í lag í náttmyrkrinu svo vel sem kostur var á, biðu menn síðan í kyrð birtingar og bardaga. Gústaf Adolf Iíkaði illa er dymman fyrri daginn varnaði honum að ráðast á óvinaherinn. Riddara- foringi einn úr liði keisarans, sem hafði verið hertekinn, fullyrti, að Pappenheim hefði sameinast liði Wallensteins. En það voru ósannindi, upplogin til að hræða konung og frelsa her keisarans. Urðu menn þess og fljótt áskynja; en ef að líkindum færi hlaut Pappenheim vafalaust í seinasta Iagi að koma næsta morgun og hefði þá óvinahcrinn orðið miklu liðsterkari. Konungur kallaði foringja sína á herfund. Kniephausen, sem var forsjáll maður rjeði frá bardaga, en Bernhard hertogi áfýsti og var konungur honum saindóma. „J>að er bezt,“ mælti hann, „að þvo sig fullhreinan úr því útí baðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.