Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 107

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 107
107 stóð, var ekki að hugsa til bardaga og varð konungur, þó honum líkaði illa, að fresta atlögunni enn þangaðtil dagaði. Reið hann samt út til að sjá, hvort á öllu væri góð regla. Hann var svo búinn, að hann var í leðurstakki úr elgsdýrshúð og gráuin kufli. Leiddu inenn honum fyrir sjónir, að á slíkum degi væri nauðsyn íið vera í brynju. En konungur hafði þá mótbáru, að ef hann væri í brynju, kenndi hann sársauka af kúlu þeirri, er hafði sært hann hjá Dirschau*). Sárbændu menn hann að láta að orðum sínum. „Nei!“ svaraði hann. „guð er brynja mín.“ Eins færðist hann undan að neyta nokkurs matar, og fastaði hann einsog hann gengi til guðs borðs; stje hann nú á bak hvítum hesti og reið fram til fylkingarinnar. Á merkisdegi þessum voru næstir konungi, hertogi Frants Albert af Láenborg ineð þjóni sínum, hinir þjóð- versku höfðingjar Molch, Kreilsheim, Truchsesz, og Leubelfingen, átján ára gamall hirðsveinn frá Niirnberg, ennfreinur segja sumir, að liinn sænski meðreiðarþjónn, Erland Lindlöf hafi verið með honum. Um aptureldingu hjeldu allir herflokkarnir morgun- bænir og sungu sálminn: „Óvinnanleg borg er vor guð.“ þvínæst reið konungur um fylkinga raðirnar til að cggja liðið. Fyrst vjek hann sjer að Svíuin og mælti: *) I orrustunni vit) Dirschau, þegar Svíar áttu f strfíii vií) Pólinalands menn, kom kúla í hægri öxl Gústafs svo fast, at> haun steyptist til jartiar, en blót) stökk af nefl hans og munni. Allir hugtm sárib banvænt, en þat) var þó eigi; pegar læknirinn sagti aí) ómögulegt væri at) ná út kúlunni, svaratíi Gústaf: „Láttu hana þá sitja til minningar.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.