Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 117

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 117
117 Óhamingju hins fræga herforingja varð ekki lengi leynt. Heyrðist innanskamms kallað : „Pappenheim er fallinn. Öll von er úti.“ pessi hræðilegu orð flugu frá manni til manns, flokki til flokks og höfðu hver- vetna í fór með sjer undrun og skelfing, einkum í fylk- ingararmi Pappenheims. Meginhluti riddaraliðsins lagði á flótta, rændi sinn egin farangur og staðnæmdist ekki fyrr enn í Leipzig. Hinir, sem eptir orðu, rugluðust gjörsamlega. Vildi Wallenstein það til hamingju, að þoka lagðist yfir vígvöllinn, svoað Stálhanzki sá ekki í hvílíku uppnámi herinn var, fyrr enn honum var nokkurnveg- inn í lag komið. Kniephausen hafði haldið hinni annari fylkingarröð Svía í ágætri reglu og sást enginn flýa af mönnuin hans. En aptur höfðu ýmsir herflokkar áður sókt fram honum til liðveizlu. Nú ljet hann eptir sam- komulagi við Bernharð hertoga alla aðra fylkingar röðina fylla skörð þau, er komin voru í hina fremstu, og myndaðist þannig ný fylking. Fór fylkingaskipun þessi fram með aðdáanlegri nákvæmni og er hin renn- andi kvöldsól braust gegnum þokuna, sá Wallenstein alla herfylkingu Svía sækja fram til orrustu í sainfeldum röðum. Lið sjálfs hans var allt á ringulreið; fylking- ararrnur Kollóredós var hrakinn aptur og lið Pappenheims komið á víð og dreif. Miðfylkingin ein stóð í góðri reglu og hafði eigi þokazt. 1 henni voru ekki nema tveir fótgönguliðs flokkar, sem eptir höfðu orðið og þeir liðsmenn Pikkólomínis, er voru í spangabrynjum. En einvalalið þetta ljet hvergi bifast. Svíar fóru nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.