Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 123

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 123
123 <*• fáninn og bar Friðrek Stenbok hann, Lennart Tor- stenson bar ríkismerkið og Karl Horn sverðið, sem fundizt hafði í valnum. Johannes Bothvidi, er verið hafði með konungi í flestum Ieiðangrum hans, hjelt líkræðu í kyrkjunni. María Eleónóra hafði sjálf valið textann, 1. Makkab. 9. 20. 26. Og allur Israels lýður syrgði Júda í langan tíma og kveinaði sáran, segjandi: Æ að sú hetjan skuli vera fallin. sem hefur frelsað og verndað Israel * Gústaf konungur Adolf var hinn álitlegasti höfð- ingi, rúmar þrjár álnir á hæð, en heldur feitlaginn á hinum seinni árum, svo að ekki gátu borið hann til lengdar nema sterkustu hestar. En allt fyrir það var hann hraustur og sterkur, harðgjör og ern. en þó trauð- lega sem faðir hans. Nærsýni var hið einasta líkams lýti hans. Hann var hinn tignarlegasti og þekkilegasti í framgöngu, og bar líkama sinn rjett og reisuglega, hakan var nokkuð framskotin. og hárið strokið upp yfir enninu; var það glóbjart á lit og kampar hans og hökutoppur sömuleiðis; því var hann kallaður gull- konungurinn. Enni hans var hátt og inikið og hafið upp nefið; hann var bláeygur og opineygur. hann var og jafnan unglegur yfirlituin. fullur að vöngum og skipti vel litum. í augnaráði hans, andlitsfari og öllu látbragði lýsti sjer fágætt sambland lítilátrar mildi og konunglegrar hátignar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.