Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 84

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 84
84 manns líf og voru mennirnir á lííi, sumir á Kínlandi, sumir á Grænlandi og hvervetna í heiminum. |>ar stóðu stór trð í litlum krukkum og var í þeim kyrk- ingur, lá við sjálft að þau sprengdu þær utanaf sðr; hingað og þángað stóðu líka ófðleg blóm í frjófum jarðvegi innanum mosa og hafði þeim verið hjúkrað vel og hlynnt að þeim. En móðirin harmþrúngna laut niður að öllum minnztu nýgræðingunum og heyrði mannshjörtun bærast í þeim öllum og innanum þúsundir þúsunda þekkti hún hjartsláttinn barnsins síns. ,,{>arna er það!“ kallaði hún og seildist með höndina útyfir dálítin bláan krókus, sem hallaðist út í aðra hliðina og var næsta sjúklegur. „Snertu ekki blómið,“ sagði konan gamla, „en stattu hðma, og þegar dauðinn kemur — hans er nú von á hverri stundinni — þá láttu hann ekki kippa jurtinni upp, og hótaðu honum, að þú skuiir fara eins með hin blómin, þá verður hann hræddur, því hann á að standa drottni skil á þeim, og má ekkert upp slíta fyrr enn honum þóknast.“ í sama bili blðs nákaldur þytur eptir endilöngum salnum og fann móðirin blinda á sðr, að það var dauðinn sein að nú kom. „Hvernig gazt þú ratað hingað?“ spurði dauðinn, „hvernig gazt þú orðið fljótari en eg?“ „Eg er móðir!“ svaraði hún. Og dauðinn seildist með sinni laungu hendi eptir blóminu litla og veika, en hún hðlt höndunum rígs- penntum utanum það og var þó hrædd um að hún kynni að koma við blöðin. |>á blðs dauðinn á hendur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.