Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 98

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 98
98 harðara en jörðin í kríngum sólina, eða áttahundruð þúsundir mílna á dægri hverju, og stefnir á móti því stjörnumerki, er menn kalla Herkúles. Fyrir utan vetrarbrautina eru aptur mörg himinkeríi, sem eru miklu lengra á burtu. fað gefur að skilja, að vðr getum ekkert sagt um það, hvort fleiri hnettir sð bygðir af skynsömum verum, en jörðin. En vegna þess. að náttúran er í rauninni allstaðar eins, og fylgir sömu lögum, þá er hún og upptekníng og endurnýjun sjálfrar sín, og þá er það eigi annað en skynsamleg ályktun, að hinar aðrar sólir sð miðhnettir jarðstjarna, eins og þær eru, sem fylgja vorri sól; og hví mundi þar þá eigi geta verið jarðir, sem skynsamar verur búa á? Um þetta getur raunar hverr haldið það sem hann vill; það er hlutur, sem aldrei verður sannaður; því þegar menn ekkert vita um aðrar jarðir sólkeríis vors í þessu tilliti, þá eru enn minni líkindi til að menn geti komist eptir því um hnetti, sem eru mörgum sinnum Iengra á burtu. En ef vðr ættum að segja nokkuð hðr uin, þá væri það helzt, að ólíklegt er, að aðrar jarðstjörnur se bygðar af mönnum, en Venus og Mars; því deilíng hita og kulda er á hinum jörðunum svo frábrugðin þvf sem átt getur við mannlegt eðli, að vðr getum eigi álitið að menn búi þar. A Uranus mundi vellandi vatn verða á einu augnabliki að ís; Satúrnus er lausari í sðr en vatn, og Neptúnus eins og kork. Ilríngurinn á Satúrnusi lýsir samfleytt á þeirri jörð um hálfan umferðartíma hennar, eða í hðr um bil fimmtán ár; og þá er sífeld nótt í fimmtán ár á hinni jaröar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.