Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 103

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 103
r 103 Voirol yfirforingi setuliðsins í borginni vildi eigi bregða hollustu við konung og hlýddi liðið honum, svo Na- poleon varð ofurliði borinn og tekinn fastur og því- mest fluttur til Parísborgar. Síðan var hann geymdur nokkra stund í kastala nokkrum sem heitir Port-Louis nálægt L’Orient. |>ví næst var hann dæmdur sekur um landráð, en þ<5 var eigi meira að gjört; en hann var fluttur til Norður-Ameríku í útlegð. Ári síðar 1837 sýktist móðir hans í Svísslandi og brá hann nú skjótt við og fór á fund hennar; dró þessi sótt hana til bana og settist liann þá að í Arenenberg, þar sem hún hafði verið. Nú var hann svo nærri ættjörðu sinni, að Frakkakonúngi tók að standa mikill beigur af, enda lét Napoleon ekkert tækifæri ónotað til að minna Frakka á rjettindi ættar sinnar. Stjórnin í Frakklandi ritaði nú Svíssum. og bað þá að víkja honum úr landi; en þeir kváðu sðr sem frjálsum mönn- um eigi sæma, að reka mann úr landi fyrir tillögur útlendra konunga. Frakkakonungur ljet eigi þar við lenda og sendi 25.000 hermanna til að ógna Svíssum ef þeir ekki Ijeti undan. Sá nú Napoleon, að til vandræða horfði og vildi eigi að Svíssum skyldi verða að tjóni velvild sú er þeir höfðu veitt honum og fór því sjálfkrafa úr landi og til Englands, en ljet þó eigi af að rita í frakknesk blöð til að mæla með ætt sinni og stjórnarkröfuin hennar á Frakklandi. Hann kom sjer í kynni og vináttu við merkustu menn á Englandi og ritaði um þessar mundir bók nokkra sem heitir „Des idées napolóoniennes“ (Um stefnu og áform Na- poleons 1). I þessum ritlingi heldur hann upp vörn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.