Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 123
123
f>að er vegna þess að þeir hafa ekki gætt sín
fyrir einu skeri: það er það, að með því að menn
láta sig elska, þá bera menn í sðr djúpa tilhnnfngu
um eigin vanmátt.
Enginn getur mdtmælt því. að hið mesta krapta-
verk Krists er ríki kærleikans.
Hann einn hefur getað hafið hjörtu inannanna upp
til hins dsýnilega. upp til fdrnar tfmans: hann einn
hefnr skapað saineiníngu milli himins og jarðar með
þessari fdrn.
Allir þeir sem trúa á hann af hreinu hjarta. linna
þessa undursamlegu, himnesku og tignu ást. sem ekki
er auðið að þýða. hvorki með skynseminni ne mann-
legum kröptum; þenna heilaga eld, sem þessi nýi
Prometheus heíur gefið jörðunni. sem tíminn, er öllu
öðru eyðir, hvorki getur dregið afl úr ne stytt . . . .
Eg, Napoleon, eg hef alltaf undrast þetta. af því eg
hef svo opt hugsað um það. Og það er það sem
sannar mðr algjörlega guðddmleika Krists.
Eg hef gagntekið herfylkíngar, sem letu líf sitt
íyrir mig. En guð forði inðr frá því. að framsetja
nokkra samlíkíngu á inilli áhuga herinannanna og á
rnilli hins kristilega kærleika. |>etta hvortveggja er
eins hvað öðru dlíkt, eins og orsakir þess.
Eg mátti til að vera sjálfur við; með eldafli auga
rnfns, með rödd minni. með einu orði kveikti eg
hjartnanna heilaga loga. Vissulega er mðr gefinn þessi
leyndarddmur. þetta töfravald, sem hrífur andana; en
eg get engntn gefið það; enginn af hershöfðíngjum
mínum hefur fengið það al' inðr; eg hef ekki einusinni