Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 27

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 27
27 Hinn óskipulegi nuigur Asiu manna geystist einsog æðandi vatnsflóð á hendur hinni litlu þjóð, er i skjóli frelsisins glæddi þá mentun, sem varð eilíf leiðarstjarna fyrir alda og óborna. það var voðaleg blika, sem ægði morgunroða Grikklands, en hinn helgi vindblær frelsisins feykti henni burt af skeiði hinnar upprennandi sólar. Grikkland hið forna var ekki eitt ríki, heldur heild eða samsafn margra ríkja, sem hvert um sig hafði sína stjórn- arskipun og sitt þjóðerni og áttu opt í stríðum sín í milli. En þó var það margt, sem samtengdi alla kynþættina; þeir voru sömu trúar, töluðu sama máli og voru samferða á vegi mentanna og listanna; hver og einn keptist við að verða lofaður af hinni grisku alþjóð. Sú meðvitund var og rík hjá öllum Grikkjum, að þeir væru audlegri, fegurri og fullkomnari öllum öðrum þjóðum í þá daga, og mikiuðust þeir yfir þeim með öllum rétti. Um þessar mundir stóð Persaveldi með mestum blóma og var á stuttum funa undir stjórn herskárra konúnga orðið hið voldugasta ríki í heimi. það tók yfir allan út- suður hlut Asiu, mikinn part Afriku, sem þá var kunnug, og l Evrópu voru þrakar og Makedónar skattgildir Persa- konúngi. En þetta vlðáttumikla ríki geymdi í sér rót spillingarinnar. 1 Persaveldi var enginn maður frjáls, nema konúngurinn einn, sem var einráður yfir lífi og eignum allra þegna sinna, eða réttara sagt, þræla. Að vísu voru Persar, einsog margar Asiu þjóðir, vel á veg komnir í margs- konar fræðum, listuin og iðnum, en mentun þeirra varð samt aldrei nema hálfverk, því þá skorti hina lifandi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.