Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 31

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 31
31 sá Mardonius þá ekki annað sýnna en að hverfa aptur lil Asiu við svo búið (ár 492. f. K.). Eptir ófarir þessar bjóst Darius til að hefja nýjan leiðángur, en sendi þó fvrst kallara, er fara skyldu hver- vetna um Grikkland og krefjast moldar og vatns, einsog þegnskapar jarteikna. þeba og Egína játuðu þegnskyldu, en ólíkt var sendimönnum svarað, er þeir komu til Spörtu. í fyrstunni skildu Spartverjar ekki ræðu þeirra, þó þeir mæltu á griska túngu, enda voru þeir og vanari að heimta þegnskyldu en gjalda. — En er borgarmenn skildu til fulls, hvað sendiboðarnir fóru fram á, urðu þeir uppvægir af heipt, þó þeir annars væru ráðsettir og al- vörugefnir; þeir störðu forviða á hina persnesku þræla og gátu valla skilið, að þeir ætluðu Spartverjum slíka svivirð- íngu, að gánga með fúsum vilja undir þrældóms okið. Lauk þvi svo, að lýðurinn veitti sendimönnum atgaungu, dró þá með sér að brunni nokkrum, hratt þeim ofan í og kallaði eptir þeim: „þarna hafið þið mold og vatn!„*) *) Eptir illvirki þetta urðu Spartverjar fyrir reiði Talþybiusar, kallara Agamemnons, er þeir dýrkuðu, og birtust þeim nú aldrei góðar jarteiknir af innyflum blótdýranna. Loksins buðust tveir spartverskir menn til að afplána glæp þjóðarinnar og færa Xerxes höfuð sín; hann var þá seztur að völdum eptir Darius. Á leiðinni austur til Persa konúngs fundu þeir einn persneskan liöfðíngja, er Hydarnes hét og bauð hann þeim í veizlu. „Hvað kemur til þess,“ sagði hann við þá, „að þér Spartverjar eruð svo tregir til að vingast við Persakonúng? Dér getið séð á mér, hvernig liann umbunar dugandis rnönnum. Ef þér játtuð lionum þegnskyldu, þá mundi liann vafalaust gefa ykkur jarlsdæmi í Grikklandi.“ „Hydarnes!" sögðu þeir, „ráð þitt hentar okkur ekki allshendis einsog þér. Þú ræður okkur til þess, sem þú hefir reynt og er þó annað til, sem þú hefir ekki reynt. |>ví reyndar veiztu gjörla, hvað það er, að vera þræll, en frelsið hefirðu aldrei reynt ennþá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.