Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 82

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 82
82 Einusinni var þessi guðs maður kominn til fátækrar ekkju, og rak hann þá augun í dálitiun járnpott, sem stóð á hlóðunum fullur af jarðeplum, er konuskepnan ætlaði að liafa til dagverðar með börnum sínum. Varð hann þá öldúngis frá sér numinn, og sagðist aldrei á æfi sinni hafa séð svo gullfallegan polt; setti liann fádæmis hól upp á pottinn og kvað hann vera fáséna gersemi, sem ekki gæti orðið oflofuð. Lofræða þessi, er klerkurinn hélt yfir pottinum, fékk ekkjunni svo mikils, að hún inælti: „Guð blessi yður, prestur minn! fyrst yður lízt svo vel á pott- inn, þá ætla eg að biðja yður að lofa mér, að senda yður hann heim á prestssetrið. Við þurfum hans ekki, því við höfiun aniiaii stærri og hentugri, sem við notum optar. þér gerið svo vel að þiggja liann, blcssunin mín góð! Eg skal senda hann Tuma litla með hann í fyrra málið, þegar liann fer að smala.“ „Æ, vertu ekki að því arna, heillinmín!“ svaraði presturinn. „þú mátt ekki gera þér svoddan ómak. En fyrst þú ert svo góð við tnig, að gefa mér pottinn, þá skal eg sjálfur bera hann heim, — eg get haldið á honum í hendinni. Mér þykir líka svo ósköp vænt uin hann, að eg vil lánghelzt bera hann sjálfur.“ Töluðu þau nú um þetta fram og aptur og varð sú niður- staðan, að presturinn skyldi sjálfur bera pottinn. Hann þramrnaði nú á stað með kjörgrip þenna og bar , hann ýmist í eða undir heudinni, eptir þvl sem honum var liægast. Nú var til alírar óhamíngju brennandi sólarhiti, vegurinn lángur, en presturinn feitlaginn og mæðinn, svo hann varð dauðlúinn af byrði sinni áður en hann var koininn miðja leið. Koin honum þá til hugar, að sér mundi hægra, ef hann bæri pottinn á höfðinu. Tók hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.